„Kisuprestar“ á Snæfellsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. maí 2024 20:31 „Kisuprestarnir“, Laufey Brá Jónsdóttir prestur í Setbergssókn (til hægri) í Grundarfirði og Brynhildur Óla Elínardóttir prestur í Staðastaðaprestakalli. Magnús Hlynur Hreiðarsson Prestar á Snæfellsnesi geta brugðið sér í hin ýmsu dulargervi en nú eru það „kisuprestar”, sem eru hvað vinsælastir í barnastarfi kirknanna á svæðinu. Barnastarf í kirkjum á Snæfellsnesi hefur blómstrað í vetur og í vor en gott dæmi um það er kirkjan í Grundarfirði þar sem allt hefur iðað og lífi af fjöri í starfi með börnum og unglingum á svæðinu. Og prestarnir víla ekki fyrir sér að láta mála sig í framan og klæða sig upp á þegar barnastarfið er í gangi en í gær sunnudag var lokahátíð kirkjuskólans haldin í Grundarfjarðarkirkju þar sem krakkar frá Staðastaðaprestakalli og Setbergsprestakalli gerðu sér glaðan dag með fjölbreyttu “Kirkjubralli” eins og það var kallað, sem var fyrir alla fjölskylduna. „Við erum „kisuprestar” í dag og það er ein stöðin þannig að það fá allir andlitsmálningu þannig að við verðum öll einhverskonar dýr,” segir Laufey Brá Jónsdóttir, prestur í Setbergssókn í Grundarfirði. Er ekki gaman að taka þátt í þessu með krökkunum? Það er bara ekkert betra, ertu ekki sammála því ? „Alveg frábært, þau eru framtíðin, þau eru kirkjan þessar elskur, þau eru yndisleg,” segir Brynhildur Óla Elínardóttir, prestur í Staðastaðaprestakalli. Og eru krakkarnir dugleg að sækja kirkjustarfið? „Mjög svo, já um daginn voru hér til dæmi um 80 en annars er að meðaltali um 40, sem þykir bara ansi gott í stórum bæjarfélögum, hvað þá í Grundarfirði,” segir Laufey Brá. Lokahátíð kirkjuskólans var haldin í Grundarfjarðarkirkju sunnudaginn 12. maí þar sem börn og fullorðnir gerðu sér glaðan dag með fjölbreyttu “Kirkjubralli” eins og það var kallað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grundarfjörður Þjóðkirkjan Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Barnastarf í kirkjum á Snæfellsnesi hefur blómstrað í vetur og í vor en gott dæmi um það er kirkjan í Grundarfirði þar sem allt hefur iðað og lífi af fjöri í starfi með börnum og unglingum á svæðinu. Og prestarnir víla ekki fyrir sér að láta mála sig í framan og klæða sig upp á þegar barnastarfið er í gangi en í gær sunnudag var lokahátíð kirkjuskólans haldin í Grundarfjarðarkirkju þar sem krakkar frá Staðastaðaprestakalli og Setbergsprestakalli gerðu sér glaðan dag með fjölbreyttu “Kirkjubralli” eins og það var kallað, sem var fyrir alla fjölskylduna. „Við erum „kisuprestar” í dag og það er ein stöðin þannig að það fá allir andlitsmálningu þannig að við verðum öll einhverskonar dýr,” segir Laufey Brá Jónsdóttir, prestur í Setbergssókn í Grundarfirði. Er ekki gaman að taka þátt í þessu með krökkunum? Það er bara ekkert betra, ertu ekki sammála því ? „Alveg frábært, þau eru framtíðin, þau eru kirkjan þessar elskur, þau eru yndisleg,” segir Brynhildur Óla Elínardóttir, prestur í Staðastaðaprestakalli. Og eru krakkarnir dugleg að sækja kirkjustarfið? „Mjög svo, já um daginn voru hér til dæmi um 80 en annars er að meðaltali um 40, sem þykir bara ansi gott í stórum bæjarfélögum, hvað þá í Grundarfirði,” segir Laufey Brá. Lokahátíð kirkjuskólans var haldin í Grundarfjarðarkirkju sunnudaginn 12. maí þar sem börn og fullorðnir gerðu sér glaðan dag með fjölbreyttu “Kirkjubralli” eins og það var kallað.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grundarfjörður Þjóðkirkjan Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira