Sungu nafn Arnórs hástöfum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2024 10:00 Arnór Sigurðsson í leik með íslenska landsliðinu Getty/Alex Nicodim Arnór Sigurðsson fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti á gamlan heimavöll sinn um helgina. Stuðningsmenn IFK Norrköping tóku þá mjög vel á móti íslenska landsliðsmanninum. Arnór, sem spilar nú með Blackburn Rovers í ensku b-deildinni, mætti á leik Norrköping og Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. Tímabilið er búið hjá Blackburn en Arnór missti líka af endanum á því eftir að hafa meiðst í leik með íslenska landsliðinu. Arnór lék með Norrköping frá 2017 til 2018 en var síðan seldur til rússneska félagsins CSKA Moskvu. Norrköping fékk í kringum fjörutíu milljónir sænskra króna fyrir Arnór, 514 milljónir íslenskra króna, sem var metfé í sögu félagsins. Hann spilaði því ekki lengi hjá félaginu en félagið naut heldur betur góðs af komu hans. Stuðningsmenn sænska félagsins voru heldur ekki búnir að gleyma okkar manni sem sást vel þegar þeir sáu hann mæta til leiks á Östgötaporten í gær. Stuðningsfólkið klappaði þar vel fyrir íslenska landsliðsmanninum og söng nafnið hans eins og sjá má hér fyrir neðan. Alvöru móttökur og skemmtilegt fyrir Arnór eftir mótlæti síðustu mánaða. IFK Norrköping sýndi frá þessu á miðlum sínum og skrifaði við: Alltaf velkominn heim. Alltid välkommen hem 💙⚪️🔵#ifknorrköping pic.twitter.com/VymM0Iu2PZ— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) May 12, 2024 Sænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Arnór, sem spilar nú með Blackburn Rovers í ensku b-deildinni, mætti á leik Norrköping og Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. Tímabilið er búið hjá Blackburn en Arnór missti líka af endanum á því eftir að hafa meiðst í leik með íslenska landsliðinu. Arnór lék með Norrköping frá 2017 til 2018 en var síðan seldur til rússneska félagsins CSKA Moskvu. Norrköping fékk í kringum fjörutíu milljónir sænskra króna fyrir Arnór, 514 milljónir íslenskra króna, sem var metfé í sögu félagsins. Hann spilaði því ekki lengi hjá félaginu en félagið naut heldur betur góðs af komu hans. Stuðningsmenn sænska félagsins voru heldur ekki búnir að gleyma okkar manni sem sást vel þegar þeir sáu hann mæta til leiks á Östgötaporten í gær. Stuðningsfólkið klappaði þar vel fyrir íslenska landsliðsmanninum og söng nafnið hans eins og sjá má hér fyrir neðan. Alvöru móttökur og skemmtilegt fyrir Arnór eftir mótlæti síðustu mánaða. IFK Norrköping sýndi frá þessu á miðlum sínum og skrifaði við: Alltaf velkominn heim. Alltid välkommen hem 💙⚪️🔵#ifknorrköping pic.twitter.com/VymM0Iu2PZ— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) May 12, 2024
Sænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira