Einar Bragi verður einn af strákunum okkar í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 8. maí 2024 14:59 Einar Bragi Aðalsteinsson varð deildarmeistari með FH á dögunum og er kominn með liðinu í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. vísir/Anton Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið leikmannahóp Íslands sem mætir Eistlandi í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á heimsmeistaramóti karla í handbolta. FH-ingurinn Einar Bragi Aðalsteinsson spilar sinn fyrsta landsleik í Laugardalshöllinni í kvöld og er eini nýliðinn í íslenska hópnum. Fyrirliðinn Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson eru frá keppni vegna meiðsla, og hið sama má segja um Elvar Örn Jónsson og Þorstein Leó Gunnarsson sem Snorri tjáði Vísi í vikunni að væru tæpir vegna meiðsla. Björgvin Páll Gústavsson er langreynslumesti leikmaður Íslands með 269 landsleiki en næstir á eftir honum eru Bjarki Már Elísson og Arnar Freyr Arnarsson. Þegar þetta er skrifað eru enn nokkrir tugir miða til sölu á leikinn en útlit fyrir að það verði uppselt. Leikurinn hefst klukkan 19:30. Boozt, einn af aðalbakhjörlum HSÍ, ætlar að blása til upphitunar í anddyri Laugardalshallar frá klukkan 18. Þar verður andlitsmálun, lukkuhjól, hraðamælingar, popp fyrir alla og fleira í boði. Hópur Íslands í kvöld: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (50/2) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (269/22) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (96/100) Bjarki Már Elísson, Veszprém (114/393) Einar Bragi Aðalsteinsson, FH (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (10/3) Elliði Viðarsson, Vfl Gummersbach (48/101) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (19/21) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (82/132) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffjhausen (38/113 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (84/286) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (12/16) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (74/212) Viggó Kristjánsson, Leipszig (55/155) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (88/36) Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Það er stórmót í húfi“ Viggó Kristjánsson verður í eldlínunni í kvöld þegar íslenska handboltalandsliðið mætir Eistlandi í baráttunni um sæti á HM í handbolta en í þessum tveimur umspilsleikjum er í boði sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í janúar á næsta ári. 8. maí 2024 14:01 Enn hægt að fá miða á HM-leikinn í kvöld Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Eistlandi í Laugardalshöll í kvöld, í baráttu sinni um að komast á HM í janúar, og er enn hægt að fá miða á leikinn. 8. maí 2024 10:30 Farangurinn flæktist fyrir Gísla: „Kom beint af flugvellinum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson kom beint af Keflavíkurflugvelli á landsliðsæfingu í fyrradag en liðsfélagi hans Janus Daði Smárason var kominn töluvert fyrr á svæðið. Miklum farangri Gísla var um að kenna. 8. maí 2024 09:01 Fjórir frá vegna meiðsla: „Dagurinn ekkert frábær á skrifstofunni“ Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson tóku ekki þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla og verða að líkindum ekki með liðinu í komandi umspilsleikjum við Eistland. Tveir aðrir í þeirra stöðu eru einnig tæpir. 6. maí 2024 18:23 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
FH-ingurinn Einar Bragi Aðalsteinsson spilar sinn fyrsta landsleik í Laugardalshöllinni í kvöld og er eini nýliðinn í íslenska hópnum. Fyrirliðinn Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson eru frá keppni vegna meiðsla, og hið sama má segja um Elvar Örn Jónsson og Þorstein Leó Gunnarsson sem Snorri tjáði Vísi í vikunni að væru tæpir vegna meiðsla. Björgvin Páll Gústavsson er langreynslumesti leikmaður Íslands með 269 landsleiki en næstir á eftir honum eru Bjarki Már Elísson og Arnar Freyr Arnarsson. Þegar þetta er skrifað eru enn nokkrir tugir miða til sölu á leikinn en útlit fyrir að það verði uppselt. Leikurinn hefst klukkan 19:30. Boozt, einn af aðalbakhjörlum HSÍ, ætlar að blása til upphitunar í anddyri Laugardalshallar frá klukkan 18. Þar verður andlitsmálun, lukkuhjól, hraðamælingar, popp fyrir alla og fleira í boði. Hópur Íslands í kvöld: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (50/2) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (269/22) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (96/100) Bjarki Már Elísson, Veszprém (114/393) Einar Bragi Aðalsteinsson, FH (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (10/3) Elliði Viðarsson, Vfl Gummersbach (48/101) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (19/21) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (82/132) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffjhausen (38/113 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (84/286) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (12/16) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (74/212) Viggó Kristjánsson, Leipszig (55/155) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (88/36)
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Það er stórmót í húfi“ Viggó Kristjánsson verður í eldlínunni í kvöld þegar íslenska handboltalandsliðið mætir Eistlandi í baráttunni um sæti á HM í handbolta en í þessum tveimur umspilsleikjum er í boði sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í janúar á næsta ári. 8. maí 2024 14:01 Enn hægt að fá miða á HM-leikinn í kvöld Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Eistlandi í Laugardalshöll í kvöld, í baráttu sinni um að komast á HM í janúar, og er enn hægt að fá miða á leikinn. 8. maí 2024 10:30 Farangurinn flæktist fyrir Gísla: „Kom beint af flugvellinum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson kom beint af Keflavíkurflugvelli á landsliðsæfingu í fyrradag en liðsfélagi hans Janus Daði Smárason var kominn töluvert fyrr á svæðið. Miklum farangri Gísla var um að kenna. 8. maí 2024 09:01 Fjórir frá vegna meiðsla: „Dagurinn ekkert frábær á skrifstofunni“ Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson tóku ekki þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla og verða að líkindum ekki með liðinu í komandi umspilsleikjum við Eistland. Tveir aðrir í þeirra stöðu eru einnig tæpir. 6. maí 2024 18:23 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
„Það er stórmót í húfi“ Viggó Kristjánsson verður í eldlínunni í kvöld þegar íslenska handboltalandsliðið mætir Eistlandi í baráttunni um sæti á HM í handbolta en í þessum tveimur umspilsleikjum er í boði sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í janúar á næsta ári. 8. maí 2024 14:01
Enn hægt að fá miða á HM-leikinn í kvöld Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Eistlandi í Laugardalshöll í kvöld, í baráttu sinni um að komast á HM í janúar, og er enn hægt að fá miða á leikinn. 8. maí 2024 10:30
Farangurinn flæktist fyrir Gísla: „Kom beint af flugvellinum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson kom beint af Keflavíkurflugvelli á landsliðsæfingu í fyrradag en liðsfélagi hans Janus Daði Smárason var kominn töluvert fyrr á svæðið. Miklum farangri Gísla var um að kenna. 8. maí 2024 09:01
Fjórir frá vegna meiðsla: „Dagurinn ekkert frábær á skrifstofunni“ Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson tóku ekki þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla og verða að líkindum ekki með liðinu í komandi umspilsleikjum við Eistland. Tveir aðrir í þeirra stöðu eru einnig tæpir. 6. maí 2024 18:23