Bæjarar skoði að ráða ten Hag Valur Páll Eiríksson skrifar 6. maí 2024 11:30 Ten Hag er í nokkuð heitu sæti í Manchester en þrátt fyrir það orðaður við Bayern München. Ryan Jenkinson/MB Media/Getty Images Bayern München hefur spurst fyrir um Hollendinginn Erik ten Hag, með það fyrir augum að hann taki við félaginu í sumar. Sá hollenski vill ekki ræða málin fyrr en núverandi leiktíð er lokið. Melissa Reddy á Sky Sports greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum X. Ten Hag hefur átt misjöfnu gengi að fagna sem stjóri Manchester United og eru skiptar skoðanir um kauða á meðal stuðningsmanna félagsins. Hann er þrátt fyrir það á lista hjá Bayern München sem þurfa að endurskoða leit sína að knattspyrnustjóra eftir höfnun Þjóðverjans Ralf Rangnick, sem félagið vildi fá í starfið. Áður hafði Spánverjinn Xabi Alonso sagt nei við þýska stórveldið. Bayern Munich have registered interest in Erik ten Hag as a possible successor to Thomas Tuchel. He is focused on finishing the season strongly with Manchester United and doesn't want any distractions.No formal talks have taken place with EtH himself (his wishes) but he has…— Melissa Reddy (@MelissaReddy_) May 5, 2024 Ten Hag er sagður einbeittur á að klára yfirstandandi leiktíð áður en hann skoðar næstu skref. Manchester United á fyrir höndum bikarúrslitaleik í lok mánaðarins. Hann hefur áður starfað hjá Bayern en hann var þjálfari varaliðs félagsins frá 2013 til 2015. Í kjölfarið tók hann við Utrecht í heimalandinu og gerði svo góða hluti með Ajax frá 2017 til ársins 2022 þegar hann fluttist til Manchester. Manchester United situr í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar en getur stokkið upp í það sjötta, sigri liðið Crystal Palace í kvöld. Enski boltinn Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Melissa Reddy á Sky Sports greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum X. Ten Hag hefur átt misjöfnu gengi að fagna sem stjóri Manchester United og eru skiptar skoðanir um kauða á meðal stuðningsmanna félagsins. Hann er þrátt fyrir það á lista hjá Bayern München sem þurfa að endurskoða leit sína að knattspyrnustjóra eftir höfnun Þjóðverjans Ralf Rangnick, sem félagið vildi fá í starfið. Áður hafði Spánverjinn Xabi Alonso sagt nei við þýska stórveldið. Bayern Munich have registered interest in Erik ten Hag as a possible successor to Thomas Tuchel. He is focused on finishing the season strongly with Manchester United and doesn't want any distractions.No formal talks have taken place with EtH himself (his wishes) but he has…— Melissa Reddy (@MelissaReddy_) May 5, 2024 Ten Hag er sagður einbeittur á að klára yfirstandandi leiktíð áður en hann skoðar næstu skref. Manchester United á fyrir höndum bikarúrslitaleik í lok mánaðarins. Hann hefur áður starfað hjá Bayern en hann var þjálfari varaliðs félagsins frá 2013 til 2015. Í kjölfarið tók hann við Utrecht í heimalandinu og gerði svo góða hluti með Ajax frá 2017 til ársins 2022 þegar hann fluttist til Manchester. Manchester United situr í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar en getur stokkið upp í það sjötta, sigri liðið Crystal Palace í kvöld.
Enski boltinn Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira