Lopetegui tekur við West Ham Aron Guðmundsson skrifar 6. maí 2024 08:50 Lopetegui á hliðarlínunni sem knattspyrnustjóri Wolves á sínum tíma Spænski knattspyrnustjórinn Julen Lopetegui tekur við knattspyrnustjórastöðunni hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham United frá og með næsta tímabili. Það er ítalski félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem að greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum X núna í morgun. Lopetegui tekur því við stöðunni af Skotanum David Moyes sem hefur haldið utan um stjórnartaumana hjá West Ham undanfarin tímabil og meðal annars stýrt liðinu til sigurs í Sambandsdeild Evrópu. Romano segir Lopetegui hafa komist að samkomulagi við forráðamenn West Ham um kaup og kjör. Samkomulag um grunnatriði samningsins sé í höfn. Nú eigi bara eftir að skrifa undir. Hinn 57 ára gamli Lopetegui hefur yfir mikilli reynslu að skipa frá sínum þjálfaraferli. Hann hefur meðal annars þjálfað spænska landsliðið, Real Madrid, Sevilla og nú síðast Wolves í ensku úrvalsdeildinni og kemur því ekki blautur á bakvið eyrun í enska boltann. West Ham er sem stendur í 9.sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 49 stig þegar að liðið á tvo leiki eftir. Hamrarnir komust alla leið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar á tímabilinu en féllu úr leik þar í einvígi sínu gegn Bayer Leverkusen. 🚨⚒️ EXCL: Julen Lopetegui has agreed terms with West Ham to become new head coach replacing David Moyes from next season.Lopetegui has accepted #WHUFC proposal, ready to proceed to formal stages.Details being finalised then contracts will be signed but agreement in place. pic.twitter.com/guHfAj7PMv— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 6, 2024 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira
Það er ítalski félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem að greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum X núna í morgun. Lopetegui tekur því við stöðunni af Skotanum David Moyes sem hefur haldið utan um stjórnartaumana hjá West Ham undanfarin tímabil og meðal annars stýrt liðinu til sigurs í Sambandsdeild Evrópu. Romano segir Lopetegui hafa komist að samkomulagi við forráðamenn West Ham um kaup og kjör. Samkomulag um grunnatriði samningsins sé í höfn. Nú eigi bara eftir að skrifa undir. Hinn 57 ára gamli Lopetegui hefur yfir mikilli reynslu að skipa frá sínum þjálfaraferli. Hann hefur meðal annars þjálfað spænska landsliðið, Real Madrid, Sevilla og nú síðast Wolves í ensku úrvalsdeildinni og kemur því ekki blautur á bakvið eyrun í enska boltann. West Ham er sem stendur í 9.sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 49 stig þegar að liðið á tvo leiki eftir. Hamrarnir komust alla leið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar á tímabilinu en féllu úr leik þar í einvígi sínu gegn Bayer Leverkusen. 🚨⚒️ EXCL: Julen Lopetegui has agreed terms with West Ham to become new head coach replacing David Moyes from next season.Lopetegui has accepted #WHUFC proposal, ready to proceed to formal stages.Details being finalised then contracts will be signed but agreement in place. pic.twitter.com/guHfAj7PMv— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 6, 2024
Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira