Sverrir Ingi lagði upp sigumarkið sem galopnaði toppbaráttuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2024 18:50 Franculino Djú og Sverirr Ingi fagna markinu sem tryggði stigin þrjú. @fcmidtjylland Toppbarátta dönsku úrvalsdeildar karla í fótbolta er hreint út sagt með ólíkindum þegar fjórar umferðir eru eftir. Sverrir Ingi Ingason lagði upp sigurmark Midtjylland í 3-2 sigri á toppliði Bröndby. Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar þegar meistararnir sóttu Silkeborg heim. Gestirnir voru 2-0 yfir í hálfleik þökk sé tvennu Mohamed Elyounoussi og kom Stefán Teitur Þórðarson inn af bekknum í liði Silkeborg í hálfleik. Orri Steinn var svo tekinn af velli á 72. mínútu áður en Diogo Gonçalves bætti þriðja marki gestanna við. Lokatölur 0-3 og FCK þar með komið með 55 stig í 2. sætinu. 👍🏼👀#fcklive #sldk pic.twitter.com/LRH9YMOkR3— F.C. København (@FCKobenhavn) May 5, 2024 Topplið Bröndby heimsótti svo Midtjylland heim en gestirnir voru aðeins stigi á undan FCK þegar leikurinn hófst á meðan Sverrir Ingi og félagar gátu jafnað FCK að stigum með sigri. Henrik Dalsgaard kom Midtjylland yfir snemma leiks en Nicolai Vallys jafnaði fyrir Bröndby en Darío Osorio kom heimönnum yfir á nýjan leik áður en Ohi Omoijuanfo jafnaði metin á nýjan leik þegar rétt rúmlega hálftími var liðinn. Þegar fyrri hálfleik var svo gott sem lokið fékk Sverrir Ingi gult spjald fyrir peysutog en staðan enn 2-2 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Í þeim síðari var aðeins eitt mark skorað og það gerði Franculino Djú á 74. mínútu eftir boltinn féll til hans í teignum eftir skalla Sverris Inga. Staðan orðin 3-2 og þar sem ekki voru fleiri mörk skoruð reyndust það lokatölur. Hvilken enorm indsats på banen og tribunen 🔥Fire finaler tilbage, Midtjylland ⚫️🔴#FCMBIF pic.twitter.com/07hP3ezqBl— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) May 5, 2024 Bröndby er því á toppi deildarinnar með 56 stig og Midtjylland er með 55 stig líkt og FCK í 3. sætinu. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar þegar meistararnir sóttu Silkeborg heim. Gestirnir voru 2-0 yfir í hálfleik þökk sé tvennu Mohamed Elyounoussi og kom Stefán Teitur Þórðarson inn af bekknum í liði Silkeborg í hálfleik. Orri Steinn var svo tekinn af velli á 72. mínútu áður en Diogo Gonçalves bætti þriðja marki gestanna við. Lokatölur 0-3 og FCK þar með komið með 55 stig í 2. sætinu. 👍🏼👀#fcklive #sldk pic.twitter.com/LRH9YMOkR3— F.C. København (@FCKobenhavn) May 5, 2024 Topplið Bröndby heimsótti svo Midtjylland heim en gestirnir voru aðeins stigi á undan FCK þegar leikurinn hófst á meðan Sverrir Ingi og félagar gátu jafnað FCK að stigum með sigri. Henrik Dalsgaard kom Midtjylland yfir snemma leiks en Nicolai Vallys jafnaði fyrir Bröndby en Darío Osorio kom heimönnum yfir á nýjan leik áður en Ohi Omoijuanfo jafnaði metin á nýjan leik þegar rétt rúmlega hálftími var liðinn. Þegar fyrri hálfleik var svo gott sem lokið fékk Sverrir Ingi gult spjald fyrir peysutog en staðan enn 2-2 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Í þeim síðari var aðeins eitt mark skorað og það gerði Franculino Djú á 74. mínútu eftir boltinn féll til hans í teignum eftir skalla Sverris Inga. Staðan orðin 3-2 og þar sem ekki voru fleiri mörk skoruð reyndust það lokatölur. Hvilken enorm indsats på banen og tribunen 🔥Fire finaler tilbage, Midtjylland ⚫️🔴#FCMBIF pic.twitter.com/07hP3ezqBl— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) May 5, 2024 Bröndby er því á toppi deildarinnar með 56 stig og Midtjylland er með 55 stig líkt og FCK í 3. sætinu.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira