Elín Jóna færir sig á milli félaga á Jótlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2024 21:45 Elín Jóna verður áfram í Danmörku. Vísir/Anton Brink Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þórsteinsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska efstu deildarliðið Árósir United. Hún lék áður með EH Álaborg en liðið tryggði sér sæti í efstu deild á nýafstöðnu tímabili. Elín Jóna hefur undanfarin ár verið einn albesti handboltamarkvörður Íslands og fór nýverið á kostum með landsliðinu. Hún semur nú við lið sem er í góðu sambandi við íslenska leikmenn. Birna Berg Haraldsdóttir spilaði með liðinu frá 2017 til 2019 og Thea Imani Sturludóttir lék með félaginu frá sumrinu 2020 til janúar 2021. Á vefsíðu félagsins segir Elín Jóna spennt fyrir nýrri áskorun og að henni lítist vel á hugmyndir íþróttastjóra félagsins, Bjarne Jakobsen. „Ég hef ákveðið að skipta yfir til Árósa United þar sem það er spennandi verkefni í gangi og félagið hefur mikinn metnað. Ég er spennt fyrir nýrri áskorun og að halda áfram að þroskast,“ sagði hin 27 ára gamla Elín meðal annars í sínu fyrsta viðtali sem leikmaður Árósa United. „Í Elínu erum við að fá hæfileikaríkan markvörð sem gefur alltaf 100 prósent. Hún og Sabine Englert eiga án efa eftir að mynda frábært tvíeyki í markinu. Þá er frábært að félagið geti sótt leikmenn í þeim gæðaflokki sem Elín er í,“ sagði íþróttasjórinn Bjarne um komu landsliðsmarkvarðar Íslands. Elín hefur spilað í Danmörku síðan árið 2018 en þar áður spilaði hún með Gróttu og Haukum hér á landi. Handbolti Danski handboltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira
Elín Jóna hefur undanfarin ár verið einn albesti handboltamarkvörður Íslands og fór nýverið á kostum með landsliðinu. Hún semur nú við lið sem er í góðu sambandi við íslenska leikmenn. Birna Berg Haraldsdóttir spilaði með liðinu frá 2017 til 2019 og Thea Imani Sturludóttir lék með félaginu frá sumrinu 2020 til janúar 2021. Á vefsíðu félagsins segir Elín Jóna spennt fyrir nýrri áskorun og að henni lítist vel á hugmyndir íþróttastjóra félagsins, Bjarne Jakobsen. „Ég hef ákveðið að skipta yfir til Árósa United þar sem það er spennandi verkefni í gangi og félagið hefur mikinn metnað. Ég er spennt fyrir nýrri áskorun og að halda áfram að þroskast,“ sagði hin 27 ára gamla Elín meðal annars í sínu fyrsta viðtali sem leikmaður Árósa United. „Í Elínu erum við að fá hæfileikaríkan markvörð sem gefur alltaf 100 prósent. Hún og Sabine Englert eiga án efa eftir að mynda frábært tvíeyki í markinu. Þá er frábært að félagið geti sótt leikmenn í þeim gæðaflokki sem Elín er í,“ sagði íþróttasjórinn Bjarne um komu landsliðsmarkvarðar Íslands. Elín hefur spilað í Danmörku síðan árið 2018 en þar áður spilaði hún með Gróttu og Haukum hér á landi.
Handbolti Danski handboltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira