Dagskráin í dag: Brjálað að gera í Bestu deildinni Valur Páll Eiríksson skrifar 27. apríl 2024 06:00 Amanda Andradóttir fór vel af stað síðustu helgi og verður aftur í baráttunni í dag. Vísir/Anton Brink Nóg er um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag, hvort sem er í fótbolta, golfi, handbolta eða amerískum fótbolta. Stöð 2 Sport Heil umferð er á dagskrá í Bestu deild kvenna í dag. Hitað verður upp fyrir hana klukkan 13:15 og í kjölfarið er leikur Þróttar og Vals klukkan 14:00 á Stöð 2 Sport. Fyrsti leikur Keflavíkur og Stjörnunnar í undanúrslitum Subway-deildar kvenna er á sömu rás í kjölfarið. Bein útsending hefst klukkan 16:05. Leikirnir í annarri umferð Bestu deildar kvenna.Vísir/Besta upphitunin Besta deildin Fjórir aðrir leikir eru á dagskrá í Bestu deild kvenna eru í dag. Keflavík mætir Stjörnunni klukkan 14:00 og sá leikur er í beinni á Stöð 2 Besta deildin. Á sömu rás klukkan 16:05 er leikur Breiðabliks og Tindastóls. FH og Þór/KA mætast á sama tíma, klukkan 16:05, á Stöð 2 Besta deildin 2. Síðasti leikurinn í deildinni er milli Víkings og Fylkis á Stöð 2 Sport 5, einnig klukkan 16:05. Eftir þann leik munu Bestu mörkin fara yfir alla umferðina á sömu rás, Stöð 2 Sport 5, klukkan 18:15. Stöð 2 Sport 2 Stórleikur Juventus og AC Milan í ítalska boltanum er á dagskrá í dag. Hann er klukkan 16:00 á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 19:30 er leikur New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Nýliðavalið í NFL-deildinni klárast í dag eftir fyrstu umferðina í fyrrakvöld og aðra og þriðju umferð í gærkvöld. Allar þær umferðir sem eftir standa verða kláraðar maraþon útsendingu í dag, sem hefst klukkan 16:00 á Stöð 2 Sport 3. Stöð 2 Sport 4 Leikur Lazio og Hellas Verona í ítalska boltanum er á dagskrá klukkan 18:35 á Sport 4. Síðar um kvöldið, klukkan 22:00, verður þriðji hringurinn á JM Eagle LA-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi leikinn. Vodafone Sport Dagurinn hefst snemma á Vodafone Sport með Opna suður-afríska mótinu í golfi á Evróputúr kvenna klukkan 11:00. Seinni partinn, klukkan 16:20 er leikur þýsku meistaranna í Leverkusen við Stuttgart í Bundesligunni í fótbolta. Þýski handboltinn tekur við af fótboltanum með leik Melsungen við Fuchse Berlín klukkan 18:25 og klukkan 22:00 í kvöld er leikur Astros við Rockies í bandaríska hafnaboltanum. Dagskráin í dag Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sjá meira
Stöð 2 Sport Heil umferð er á dagskrá í Bestu deild kvenna í dag. Hitað verður upp fyrir hana klukkan 13:15 og í kjölfarið er leikur Þróttar og Vals klukkan 14:00 á Stöð 2 Sport. Fyrsti leikur Keflavíkur og Stjörnunnar í undanúrslitum Subway-deildar kvenna er á sömu rás í kjölfarið. Bein útsending hefst klukkan 16:05. Leikirnir í annarri umferð Bestu deildar kvenna.Vísir/Besta upphitunin Besta deildin Fjórir aðrir leikir eru á dagskrá í Bestu deild kvenna eru í dag. Keflavík mætir Stjörnunni klukkan 14:00 og sá leikur er í beinni á Stöð 2 Besta deildin. Á sömu rás klukkan 16:05 er leikur Breiðabliks og Tindastóls. FH og Þór/KA mætast á sama tíma, klukkan 16:05, á Stöð 2 Besta deildin 2. Síðasti leikurinn í deildinni er milli Víkings og Fylkis á Stöð 2 Sport 5, einnig klukkan 16:05. Eftir þann leik munu Bestu mörkin fara yfir alla umferðina á sömu rás, Stöð 2 Sport 5, klukkan 18:15. Stöð 2 Sport 2 Stórleikur Juventus og AC Milan í ítalska boltanum er á dagskrá í dag. Hann er klukkan 16:00 á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 19:30 er leikur New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Nýliðavalið í NFL-deildinni klárast í dag eftir fyrstu umferðina í fyrrakvöld og aðra og þriðju umferð í gærkvöld. Allar þær umferðir sem eftir standa verða kláraðar maraþon útsendingu í dag, sem hefst klukkan 16:00 á Stöð 2 Sport 3. Stöð 2 Sport 4 Leikur Lazio og Hellas Verona í ítalska boltanum er á dagskrá klukkan 18:35 á Sport 4. Síðar um kvöldið, klukkan 22:00, verður þriðji hringurinn á JM Eagle LA-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi leikinn. Vodafone Sport Dagurinn hefst snemma á Vodafone Sport með Opna suður-afríska mótinu í golfi á Evróputúr kvenna klukkan 11:00. Seinni partinn, klukkan 16:20 er leikur þýsku meistaranna í Leverkusen við Stuttgart í Bundesligunni í fótbolta. Þýski handboltinn tekur við af fótboltanum með leik Melsungen við Fuchse Berlín klukkan 18:25 og klukkan 22:00 í kvöld er leikur Astros við Rockies í bandaríska hafnaboltanum.
Dagskráin í dag Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sjá meira