Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland? Jón Þór Stefánsson skrifar 24. apríl 2024 09:01 Forseti Íslands og utanríkisráðherra munu ávarpa ráðstefnuna. Vísir/Vilhelm Árleg ráðstefna Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytisins og Norræna hússins í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félag stjórnmálafræðinga fer fram í dag frá klukkan tíu til fimm í Norræna húsinu. Ráðstefnan ber heitið Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland? „Sjaldan eða aldrei hefur alþjóðasamfélagið staðið frammi fyrir eins stórum og erfiðum áskorunum eins og núna. Stríð geisa, lýðræðinu er ógnað, skautun í samfélögum eykst, afleiðingar loftslagsbreytinga og ör þróun tækninnar kalla á öðruvísi nálgun. Hver er staða Íslands í alþjóðasamfélaginu og hvert stefnum við?“ segir í tilkynningu frá Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra opnar ráðstefnuna og þá mun Guðni Th. Jóhannesson forseti flytja hátíðarerindi. Fimm málstofur fara fram um daginn þar sem rætt verður um stöðu Íslands í varnar- og öryggismálum, vaxandi skautun í pólitískri umræðu, áskoranir og tækifæri EES samningsins og Evrópsamstarfsins á umbreytingartímum, og ávinning og áskoranir gervigreindar fyrir lýðræði. Ráðstefnunni líkur með pallborðsumræðum þar sem formenn og fulltrúar þeirra stjórnmálaflokka sem eiga sæti á Alþingi ræða utanríkisstefnu Íslands. Utanríkismál Háskólar Forseti Íslands Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Öryggis- og varnarmál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira
Ráðstefnan ber heitið Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland? „Sjaldan eða aldrei hefur alþjóðasamfélagið staðið frammi fyrir eins stórum og erfiðum áskorunum eins og núna. Stríð geisa, lýðræðinu er ógnað, skautun í samfélögum eykst, afleiðingar loftslagsbreytinga og ör þróun tækninnar kalla á öðruvísi nálgun. Hver er staða Íslands í alþjóðasamfélaginu og hvert stefnum við?“ segir í tilkynningu frá Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra opnar ráðstefnuna og þá mun Guðni Th. Jóhannesson forseti flytja hátíðarerindi. Fimm málstofur fara fram um daginn þar sem rætt verður um stöðu Íslands í varnar- og öryggismálum, vaxandi skautun í pólitískri umræðu, áskoranir og tækifæri EES samningsins og Evrópsamstarfsins á umbreytingartímum, og ávinning og áskoranir gervigreindar fyrir lýðræði. Ráðstefnunni líkur með pallborðsumræðum þar sem formenn og fulltrúar þeirra stjórnmálaflokka sem eiga sæti á Alþingi ræða utanríkisstefnu Íslands.
Utanríkismál Háskólar Forseti Íslands Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Öryggis- og varnarmál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira