Frumvarp um bann við TikTok samþykkt Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. apríl 2024 21:50 Áformum Bandaríkjamanna hefur ekki bara verið mótmælt af kínverskum yfirvöldum. AP/Ted Shaffrey Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í dag með miklum meirihluta frumvarp sem þvingar kínverska eigendur samfélagsmiðilsins TikTok til að selja hann en annars á miðillinn yfir höfði sér bann í Bandaríkjunum. Frumvarpið er hluti af umfangsmiklum aðgerða- og fjárveitingapakka sem kosið var um í fulltrúadeildinni í dag. Mál sem voru á dagskrá voru meðal annars hernaðarstuðningur við Úkraínu, Ísrael og Taívan ásamt refsiaðgerðum gegn Íran, Rússlandi og Kína. Fyrir tveimur mánuðum samþykkti meirihluti fulltrúadeildarinnar sjálfstætt frumvarp um bann við TikTok en ráðamenn í Washington hafa lengi haft áhyggjur af tengslum ByteDance, kínverskra eigenda miðilsins, við Kommúnistaflokkinn í Kína. Kínverskir ráðamenn brugðust reiðir við þessum ætlunum Bandaríkjamanna og hafa meðal annars hótað að koma í veg fyrir söluna. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur sagt að hann myndi undirrita TikTok-frumvarpið yrði það samþykkt af þinginu. Hann segist vona að öldungadeildin verði fljót að afgreiða málið. Samkvæmt frumvarpinu hefði ByteDance allt að 360 daga til að selja TikTok. Miðillinn er gríðarlega vinsæll í Bandaríkjunum og því ljóst að löggjöfin yrði stórt fjárhagslegt högg. Bandaríkin Kína Samfélagsmiðlar TikTok Tengdar fréttir TikTok-frumvarpið fer léttilega gegnum fulltrúadeildina Yfirgnæfandi meirihluti þingmanna fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp sem ætlað er að koma böndum á samfélagmiðilinn TikTok. Frumvarpið fer nú til öldungadeildarinnar, þar sem framtíð þess þykir óljós. 13. mars 2024 15:15 Mest lesið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Sjá meira
Frumvarpið er hluti af umfangsmiklum aðgerða- og fjárveitingapakka sem kosið var um í fulltrúadeildinni í dag. Mál sem voru á dagskrá voru meðal annars hernaðarstuðningur við Úkraínu, Ísrael og Taívan ásamt refsiaðgerðum gegn Íran, Rússlandi og Kína. Fyrir tveimur mánuðum samþykkti meirihluti fulltrúadeildarinnar sjálfstætt frumvarp um bann við TikTok en ráðamenn í Washington hafa lengi haft áhyggjur af tengslum ByteDance, kínverskra eigenda miðilsins, við Kommúnistaflokkinn í Kína. Kínverskir ráðamenn brugðust reiðir við þessum ætlunum Bandaríkjamanna og hafa meðal annars hótað að koma í veg fyrir söluna. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur sagt að hann myndi undirrita TikTok-frumvarpið yrði það samþykkt af þinginu. Hann segist vona að öldungadeildin verði fljót að afgreiða málið. Samkvæmt frumvarpinu hefði ByteDance allt að 360 daga til að selja TikTok. Miðillinn er gríðarlega vinsæll í Bandaríkjunum og því ljóst að löggjöfin yrði stórt fjárhagslegt högg.
Bandaríkin Kína Samfélagsmiðlar TikTok Tengdar fréttir TikTok-frumvarpið fer léttilega gegnum fulltrúadeildina Yfirgnæfandi meirihluti þingmanna fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp sem ætlað er að koma böndum á samfélagmiðilinn TikTok. Frumvarpið fer nú til öldungadeildarinnar, þar sem framtíð þess þykir óljós. 13. mars 2024 15:15 Mest lesið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Sjá meira
TikTok-frumvarpið fer léttilega gegnum fulltrúadeildina Yfirgnæfandi meirihluti þingmanna fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp sem ætlað er að koma böndum á samfélagmiðilinn TikTok. Frumvarpið fer nú til öldungadeildarinnar, þar sem framtíð þess þykir óljós. 13. mars 2024 15:15