Segir að stressið sé að fara með leikmenn Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 09:01 Mohamed Salah og félagar í Liverpool hafa átt tvær erfiðar vikur. Tveir titlar farnir á stuttum tíma og forskot í deildinni orðið að engu. Getty/Andrew Powell Liverpool hefur misst af tveimur titlum á stuttum tíma og um leið misst efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool vann 1-0 sigur á Atalanta á útivelli í gærkvöldi í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en það dugði ekki þar sem Liverpool tapaði heimaleiknum 3-0. Fyrir stuttu datt liðið út á móti Manchester United í enska bikarnum og liðið tapaði síðan á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Tvær herfilegar vikur og draumatímabilið er orðið nánast að engu. Liðið á vissulega enn möguleika á enska meistaratitlinum en sigurlíkur liðsins hafa hrunið eftir gengi síðustu vikna. Liverpool: Jurgen Klopp's side 'playing under stress' and need to be 'flawless' to win Premier League https://t.co/SYPx88dBkv— BBC News (UK) (@BBCNews) April 18, 2024 „Þetta er farið að hafa áhrif á þá. Ég sé lið sem er að spila í miklu álagi,“ sagði Don Hutchison, fyrrum leikmaður Liverpool, við TNT Sports. Hann sér mikið stress á leikmönnum liðsins. „Þetta er lið undir miklu álagi. Þeir eru að reyna að reyna tímabilið vel af því að þetta er kveðjuferðalag Jurgen Klopp,“ sagði Hutchison. Liverpool vann enska deildabikarinn fyrr í vetur stuttu eftir að Klopp tilkynnti að hann væri að hætta í sumar. Síðan hefur Liverpool liðið náð í 22 af 27 mögulegum stigum. Ófarir gegn Manchester United í bæði deild og bikar og svo að falla út úr Evrópudeildinni er mikið áfall fyrir lærisveina Klopp. Evrópudeildin var og verður eina keppnin sem Klopp tókst ekki að vinna sem knattspyrnustjóri Liverpool. Nú getur liðið einbeitt sér að ensku úrvalsdeildinni og látið sig dreyma um góðan endi 19. maí næstkomandi, þegar Klopp stýrir liðinu í síðasta skiptið. Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Liverpool vann 1-0 sigur á Atalanta á útivelli í gærkvöldi í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en það dugði ekki þar sem Liverpool tapaði heimaleiknum 3-0. Fyrir stuttu datt liðið út á móti Manchester United í enska bikarnum og liðið tapaði síðan á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Tvær herfilegar vikur og draumatímabilið er orðið nánast að engu. Liðið á vissulega enn möguleika á enska meistaratitlinum en sigurlíkur liðsins hafa hrunið eftir gengi síðustu vikna. Liverpool: Jurgen Klopp's side 'playing under stress' and need to be 'flawless' to win Premier League https://t.co/SYPx88dBkv— BBC News (UK) (@BBCNews) April 18, 2024 „Þetta er farið að hafa áhrif á þá. Ég sé lið sem er að spila í miklu álagi,“ sagði Don Hutchison, fyrrum leikmaður Liverpool, við TNT Sports. Hann sér mikið stress á leikmönnum liðsins. „Þetta er lið undir miklu álagi. Þeir eru að reyna að reyna tímabilið vel af því að þetta er kveðjuferðalag Jurgen Klopp,“ sagði Hutchison. Liverpool vann enska deildabikarinn fyrr í vetur stuttu eftir að Klopp tilkynnti að hann væri að hætta í sumar. Síðan hefur Liverpool liðið náð í 22 af 27 mögulegum stigum. Ófarir gegn Manchester United í bæði deild og bikar og svo að falla út úr Evrópudeildinni er mikið áfall fyrir lærisveina Klopp. Evrópudeildin var og verður eina keppnin sem Klopp tókst ekki að vinna sem knattspyrnustjóri Liverpool. Nú getur liðið einbeitt sér að ensku úrvalsdeildinni og látið sig dreyma um góðan endi 19. maí næstkomandi, þegar Klopp stýrir liðinu í síðasta skiptið.
Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira