Rugluðust alveg og réðust á rútu með eigin leikmönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2024 07:30 Rúta Barcelona liðsins var vel merkt en það dugði samt ekki til. Getyy/Adria Puig Leikmenn Barceolona fengu kannski skýr fyrirheit um hvernig gærkvöldið myndi þróast í Meistaradeildinni á leið sinni á leikinn. Barcelona vann fyrri leikinn, var á heimavelli og komst yfir í leiknum en varð á endanum að sætta sig við 4-1 tap á móti Paris Saint Germain og það að vera úr leik í Meistaradeildinni.' Barcelona fans have mistakenly thrown objects towards the Barcelona team bus, thinking it was PSG arriving for their #UCL clash pic.twitter.com/URLQSzH91C— SPORTbible (@sportbible) April 16, 2024 Barcelona gat ekki spilað á heimavelli sínum á þessu tímabili þar sem verið er að endurbyggja Nývang. Liðið spilaði þess í stað á Ólympíuleikvanginum í Barcelona. Stuðningsmenn Barcelona ætluðu að senda gestunum frá París skýr skilaboð fyrir leik en eitthvað rugluðust þeir í ríminu. Þeir hófu nefnilega að kasta öllu lauslegu í rútu Barcelona þegar hún mætti á svæðið með þeirra eigin leikmenn. Það var ekki nóg fyrir þessu æstu og ástríðufullu stuðningsmenn að rútan var vel merkt félaginu. Auðvitað er aldrei gott þegar stuðningsmenn ráðast á rútur andstæðinganna enda mikil hætta á slysi en það að ráðast á eigin rútu er eins vandræðalegt og rekstur Barcelona undanfarin ár. These Barcelona fans mistook the bus, aiming to target PSG players but ended up damaging their own team's vehicle #ucl #ChampionsLeague pic.twitter.com/2e4p6ZVOLH— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) April 16, 2024 Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Fleiri fréttir Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Sjá meira
Barcelona vann fyrri leikinn, var á heimavelli og komst yfir í leiknum en varð á endanum að sætta sig við 4-1 tap á móti Paris Saint Germain og það að vera úr leik í Meistaradeildinni.' Barcelona fans have mistakenly thrown objects towards the Barcelona team bus, thinking it was PSG arriving for their #UCL clash pic.twitter.com/URLQSzH91C— SPORTbible (@sportbible) April 16, 2024 Barcelona gat ekki spilað á heimavelli sínum á þessu tímabili þar sem verið er að endurbyggja Nývang. Liðið spilaði þess í stað á Ólympíuleikvanginum í Barcelona. Stuðningsmenn Barcelona ætluðu að senda gestunum frá París skýr skilaboð fyrir leik en eitthvað rugluðust þeir í ríminu. Þeir hófu nefnilega að kasta öllu lauslegu í rútu Barcelona þegar hún mætti á svæðið með þeirra eigin leikmenn. Það var ekki nóg fyrir þessu æstu og ástríðufullu stuðningsmenn að rútan var vel merkt félaginu. Auðvitað er aldrei gott þegar stuðningsmenn ráðast á rútur andstæðinganna enda mikil hætta á slysi en það að ráðast á eigin rútu er eins vandræðalegt og rekstur Barcelona undanfarin ár. These Barcelona fans mistook the bus, aiming to target PSG players but ended up damaging their own team's vehicle #ucl #ChampionsLeague pic.twitter.com/2e4p6ZVOLH— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) April 16, 2024
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Fleiri fréttir Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Sjá meira