Rugluðust alveg og réðust á rútu með eigin leikmönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2024 07:30 Rúta Barcelona liðsins var vel merkt en það dugði samt ekki til. Getyy/Adria Puig Leikmenn Barceolona fengu kannski skýr fyrirheit um hvernig gærkvöldið myndi þróast í Meistaradeildinni á leið sinni á leikinn. Barcelona vann fyrri leikinn, var á heimavelli og komst yfir í leiknum en varð á endanum að sætta sig við 4-1 tap á móti Paris Saint Germain og það að vera úr leik í Meistaradeildinni.' Barcelona fans have mistakenly thrown objects towards the Barcelona team bus, thinking it was PSG arriving for their #UCL clash pic.twitter.com/URLQSzH91C— SPORTbible (@sportbible) April 16, 2024 Barcelona gat ekki spilað á heimavelli sínum á þessu tímabili þar sem verið er að endurbyggja Nývang. Liðið spilaði þess í stað á Ólympíuleikvanginum í Barcelona. Stuðningsmenn Barcelona ætluðu að senda gestunum frá París skýr skilaboð fyrir leik en eitthvað rugluðust þeir í ríminu. Þeir hófu nefnilega að kasta öllu lauslegu í rútu Barcelona þegar hún mætti á svæðið með þeirra eigin leikmenn. Það var ekki nóg fyrir þessu æstu og ástríðufullu stuðningsmenn að rútan var vel merkt félaginu. Auðvitað er aldrei gott þegar stuðningsmenn ráðast á rútur andstæðinganna enda mikil hætta á slysi en það að ráðast á eigin rútu er eins vandræðalegt og rekstur Barcelona undanfarin ár. These Barcelona fans mistook the bus, aiming to target PSG players but ended up damaging their own team's vehicle #ucl #ChampionsLeague pic.twitter.com/2e4p6ZVOLH— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) April 16, 2024 Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Barcelona vann fyrri leikinn, var á heimavelli og komst yfir í leiknum en varð á endanum að sætta sig við 4-1 tap á móti Paris Saint Germain og það að vera úr leik í Meistaradeildinni.' Barcelona fans have mistakenly thrown objects towards the Barcelona team bus, thinking it was PSG arriving for their #UCL clash pic.twitter.com/URLQSzH91C— SPORTbible (@sportbible) April 16, 2024 Barcelona gat ekki spilað á heimavelli sínum á þessu tímabili þar sem verið er að endurbyggja Nývang. Liðið spilaði þess í stað á Ólympíuleikvanginum í Barcelona. Stuðningsmenn Barcelona ætluðu að senda gestunum frá París skýr skilaboð fyrir leik en eitthvað rugluðust þeir í ríminu. Þeir hófu nefnilega að kasta öllu lauslegu í rútu Barcelona þegar hún mætti á svæðið með þeirra eigin leikmenn. Það var ekki nóg fyrir þessu æstu og ástríðufullu stuðningsmenn að rútan var vel merkt félaginu. Auðvitað er aldrei gott þegar stuðningsmenn ráðast á rútur andstæðinganna enda mikil hætta á slysi en það að ráðast á eigin rútu er eins vandræðalegt og rekstur Barcelona undanfarin ár. These Barcelona fans mistook the bus, aiming to target PSG players but ended up damaging their own team's vehicle #ucl #ChampionsLeague pic.twitter.com/2e4p6ZVOLH— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) April 16, 2024
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira