Rugluðust alveg og réðust á rútu með eigin leikmönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2024 07:30 Rúta Barcelona liðsins var vel merkt en það dugði samt ekki til. Getyy/Adria Puig Leikmenn Barceolona fengu kannski skýr fyrirheit um hvernig gærkvöldið myndi þróast í Meistaradeildinni á leið sinni á leikinn. Barcelona vann fyrri leikinn, var á heimavelli og komst yfir í leiknum en varð á endanum að sætta sig við 4-1 tap á móti Paris Saint Germain og það að vera úr leik í Meistaradeildinni.' Barcelona fans have mistakenly thrown objects towards the Barcelona team bus, thinking it was PSG arriving for their #UCL clash pic.twitter.com/URLQSzH91C— SPORTbible (@sportbible) April 16, 2024 Barcelona gat ekki spilað á heimavelli sínum á þessu tímabili þar sem verið er að endurbyggja Nývang. Liðið spilaði þess í stað á Ólympíuleikvanginum í Barcelona. Stuðningsmenn Barcelona ætluðu að senda gestunum frá París skýr skilaboð fyrir leik en eitthvað rugluðust þeir í ríminu. Þeir hófu nefnilega að kasta öllu lauslegu í rútu Barcelona þegar hún mætti á svæðið með þeirra eigin leikmenn. Það var ekki nóg fyrir þessu æstu og ástríðufullu stuðningsmenn að rútan var vel merkt félaginu. Auðvitað er aldrei gott þegar stuðningsmenn ráðast á rútur andstæðinganna enda mikil hætta á slysi en það að ráðast á eigin rútu er eins vandræðalegt og rekstur Barcelona undanfarin ár. These Barcelona fans mistook the bus, aiming to target PSG players but ended up damaging their own team's vehicle #ucl #ChampionsLeague pic.twitter.com/2e4p6ZVOLH— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) April 16, 2024 Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Barcelona vann fyrri leikinn, var á heimavelli og komst yfir í leiknum en varð á endanum að sætta sig við 4-1 tap á móti Paris Saint Germain og það að vera úr leik í Meistaradeildinni.' Barcelona fans have mistakenly thrown objects towards the Barcelona team bus, thinking it was PSG arriving for their #UCL clash pic.twitter.com/URLQSzH91C— SPORTbible (@sportbible) April 16, 2024 Barcelona gat ekki spilað á heimavelli sínum á þessu tímabili þar sem verið er að endurbyggja Nývang. Liðið spilaði þess í stað á Ólympíuleikvanginum í Barcelona. Stuðningsmenn Barcelona ætluðu að senda gestunum frá París skýr skilaboð fyrir leik en eitthvað rugluðust þeir í ríminu. Þeir hófu nefnilega að kasta öllu lauslegu í rútu Barcelona þegar hún mætti á svæðið með þeirra eigin leikmenn. Það var ekki nóg fyrir þessu æstu og ástríðufullu stuðningsmenn að rútan var vel merkt félaginu. Auðvitað er aldrei gott þegar stuðningsmenn ráðast á rútur andstæðinganna enda mikil hætta á slysi en það að ráðast á eigin rútu er eins vandræðalegt og rekstur Barcelona undanfarin ár. These Barcelona fans mistook the bus, aiming to target PSG players but ended up damaging their own team's vehicle #ucl #ChampionsLeague pic.twitter.com/2e4p6ZVOLH— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) April 16, 2024
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira