Dagskráin í dag: Barcelona tekur á móti PSG, LeBron, Curry og úrslitakeppni kvenna í körfubolta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2024 06:00 Börsungar eru einu marki yfir í einvígi sínu við París Saint-Germain. Ibrahim Ezzat/Getty Images Það er háspennu þriðjudagur á rásum Stöðvar 2 Sport. Við fáum að vita hvaða tvö lið verða fyrst inn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu, umspil NBA-deildarinnar hefst og þá eru tveir leikir í úrslitakeppni Subway-deildar kvenna á dagskrá. Stöð 2 Sport Klukkan 19.20 tekur Njarðvík á móti Val í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Staðan í einvíginu er jöfn 1-1. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.35 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 18.50 hefst útsending frá Þýskalandi þar sem Borussia Dortmund tekur á móti Atlético Madríd. Heimamenn leiða einvígið 2-1. Að leik loknum, klukkan 21.00, eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Klukkan 23.30 er komið að viðureign Los Angeles Lakers og New Orleans Pelicans. Liðin mættust í lokaumferð deildarkeppninnar og þar hafði Lakers betur, 124-108. Nú er leikurinn öllu mikilvægari en sigurvegarinn mætir Denver Nuggets í úrslitakeppninni. Klukkan 02.00 taka Sacramento Kings á móti Golden State Warriors í hinum umspilsleik Vesturdeildar NBA. Sigurvegarinn mætir tapliðinu úr viðureign Lakers og Pelicans. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 tekur Grindavík á móti Þór Akureyri í úrslitakeppni Subway-deildar kvenna í körfubolta. Með sigri tryggir Grindavík sæti sitt í undanúrslitum. Vodafone Sport Klukkan 18.50 tekur Barcelona á móti París Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Börsungar leiða einvígið 3-2. Klukkan 23.35 er leikur Panthers og Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.20 tekur Njarðvík á móti Val í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Staðan í einvíginu er jöfn 1-1. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.35 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 18.50 hefst útsending frá Þýskalandi þar sem Borussia Dortmund tekur á móti Atlético Madríd. Heimamenn leiða einvígið 2-1. Að leik loknum, klukkan 21.00, eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Klukkan 23.30 er komið að viðureign Los Angeles Lakers og New Orleans Pelicans. Liðin mættust í lokaumferð deildarkeppninnar og þar hafði Lakers betur, 124-108. Nú er leikurinn öllu mikilvægari en sigurvegarinn mætir Denver Nuggets í úrslitakeppninni. Klukkan 02.00 taka Sacramento Kings á móti Golden State Warriors í hinum umspilsleik Vesturdeildar NBA. Sigurvegarinn mætir tapliðinu úr viðureign Lakers og Pelicans. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 tekur Grindavík á móti Þór Akureyri í úrslitakeppni Subway-deildar kvenna í körfubolta. Með sigri tryggir Grindavík sæti sitt í undanúrslitum. Vodafone Sport Klukkan 18.50 tekur Barcelona á móti París Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Börsungar leiða einvígið 3-2. Klukkan 23.35 er leikur Panthers og Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira