Geta sent ökumönnum skilaboð í rauntíma á nýjum skiltum Lovísa Arnardóttir skrifar 15. apríl 2024 09:09 G. Pétur segir að forrita hafi þurft skiltin sérstaklega svo að hægt hafi verið að skrifa á þau á íslensku. Vegagerðin vonast til þess að geta komið upplýsingum til ökumanna á fjallvegum með skilvirkari leiðum á nýjum skiltum. Tvö slík skilti hafa verið sett upp nýlega, annars vegar við hringtorgið við Selfoss og hins vegar við Biskupstungnabraut. Til stendur við koma upp fleiri að þessari tegund á næstunni. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir þetta mikil tímamót. „Við erum svona að gæla við það að í framtíðinni gætum við hugsanlega hjálpað fólki sem er að fara yfir fjallvegi. Ef aðstæður eru til dæmis þannig að það er ekki skynsamlegt að aka yfir 50 getum við sett upp leiðbeinandi hraða,“ segir G. Pétur, Starfsfólk Vegagerðarinnar geti sett inn upplýsingar á skiltin í rauntíma. Þó sé ekki hægt að setja hvað sem er. Skiltin séu stór og ljósin þurfi að þola allt veður og það eigi eftir að koma í ljós hvort þau þoli veðurfarið á Íslandi. Næst á að setja upp slík skilti í Refasveit þar sem eru nýir vegir og þá muni fólk sjá hvort fært yfir Þverárfjall. Svo eigi líka að setja upp skilti við Reykjanesbrautina. Hann segir að einnig sé hægt að nota skiltin ef slys eða óhapp verður á veginum. Hægt sé að setja inn bæði á íslensku og ensku en sérstaklega þurfti að forrit skiltið til að geta skrifað þar á íslensku. G. Pétur segir skiltin nú sett upp til reynslu og það veðri metið hvernig þau þoli bæði veðurfar og snjómokstur. Ef vel fari geri hann ráð fyrir að þeim muni fjölga. Færð á vegum Veður Umferðaröryggi Árborg Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Tvö slík skilti hafa verið sett upp nýlega, annars vegar við hringtorgið við Selfoss og hins vegar við Biskupstungnabraut. Til stendur við koma upp fleiri að þessari tegund á næstunni. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir þetta mikil tímamót. „Við erum svona að gæla við það að í framtíðinni gætum við hugsanlega hjálpað fólki sem er að fara yfir fjallvegi. Ef aðstæður eru til dæmis þannig að það er ekki skynsamlegt að aka yfir 50 getum við sett upp leiðbeinandi hraða,“ segir G. Pétur, Starfsfólk Vegagerðarinnar geti sett inn upplýsingar á skiltin í rauntíma. Þó sé ekki hægt að setja hvað sem er. Skiltin séu stór og ljósin þurfi að þola allt veður og það eigi eftir að koma í ljós hvort þau þoli veðurfarið á Íslandi. Næst á að setja upp slík skilti í Refasveit þar sem eru nýir vegir og þá muni fólk sjá hvort fært yfir Þverárfjall. Svo eigi líka að setja upp skilti við Reykjanesbrautina. Hann segir að einnig sé hægt að nota skiltin ef slys eða óhapp verður á veginum. Hægt sé að setja inn bæði á íslensku og ensku en sérstaklega þurfti að forrit skiltið til að geta skrifað þar á íslensku. G. Pétur segir skiltin nú sett upp til reynslu og það veðri metið hvernig þau þoli bæði veðurfar og snjómokstur. Ef vel fari geri hann ráð fyrir að þeim muni fjölga.
Færð á vegum Veður Umferðaröryggi Árborg Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira