Mikil meiðslavandræði fyrir stórleikinn gegn Arsenal Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2024 11:02 Kingsley Coman gekk meiddur af velli í gær. Getty/ M. Donato Það bætti gráu ofan á svart fyrir Bayern München þegar Kinglsey Coman fór meiddur af velli í 2-0 sigri þeirra gegn Köln. Coman tognaði í lærvöðva og verður frá í nokkrar vikur. Markvörðurinn Manuel Neuer og vængmaðurinn Leroy Sane voru hvíldir í gær til að flýta fyrir endurhæfingu þeirra, en það er enn óljóst hvort þeir nái næsta leik. Þá var Serge Gnabry hvergi sjáanlegur í leikmannahópnum en hann fór meiddur af velli í fyrri leik gegn Arsenal. Ólíklegt þykir að hann nái næsta leik. 🚨🇫🇷 More on Kingsley Coman injury. He’s expected to be back in time to be part of France squad at the Euros.The expectation is for Coman to return at the Euros and not playing for Bayern again this season. pic.twitter.com/YbQlfP4ZHe— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 13, 2024 Bayern München á afar mikilvægan leik framundan við Arsenal. Fyrri leikur liðanna í Lundúnum endaði með 2-2 jafntefli og það er því til alls að vinna á Allianz vellinum næsta miðvikudag. Alphonso Davies, vinstri bakvörður, tekur út leikbann vegna uppsafnaðra spjalda og verður ekki með liðinu. Það gæti því farið svo að Bayern München verði án markvarðar síns (Neuer), vinstri bakvarðar (Davies) og þriggja kantmanna (Gnabry, Sané, Coman). Vondar fréttir fyrir Bæjara sem munu að öllum líkindum horfa á Bayer Leverkusen lyfta þýska meistaratitlinum síðar í dag, ef Leverkusen tekst að vinna 12. sætis liðið Wolfsburg. Þýski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Coman tognaði í lærvöðva og verður frá í nokkrar vikur. Markvörðurinn Manuel Neuer og vængmaðurinn Leroy Sane voru hvíldir í gær til að flýta fyrir endurhæfingu þeirra, en það er enn óljóst hvort þeir nái næsta leik. Þá var Serge Gnabry hvergi sjáanlegur í leikmannahópnum en hann fór meiddur af velli í fyrri leik gegn Arsenal. Ólíklegt þykir að hann nái næsta leik. 🚨🇫🇷 More on Kingsley Coman injury. He’s expected to be back in time to be part of France squad at the Euros.The expectation is for Coman to return at the Euros and not playing for Bayern again this season. pic.twitter.com/YbQlfP4ZHe— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 13, 2024 Bayern München á afar mikilvægan leik framundan við Arsenal. Fyrri leikur liðanna í Lundúnum endaði með 2-2 jafntefli og það er því til alls að vinna á Allianz vellinum næsta miðvikudag. Alphonso Davies, vinstri bakvörður, tekur út leikbann vegna uppsafnaðra spjalda og verður ekki með liðinu. Það gæti því farið svo að Bayern München verði án markvarðar síns (Neuer), vinstri bakvarðar (Davies) og þriggja kantmanna (Gnabry, Sané, Coman). Vondar fréttir fyrir Bæjara sem munu að öllum líkindum horfa á Bayer Leverkusen lyfta þýska meistaratitlinum síðar í dag, ef Leverkusen tekst að vinna 12. sætis liðið Wolfsburg.
Þýski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira