Dramatík á lokamínútunum í fyrstu umferð Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. apríl 2024 14:58 KIF Örebro KIF Örebro / kiforebro.se Sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu, Damallsvenskan, fór af stað með látum í dag. Íslendingarnir í Örebro voru allar í byrjunarliðinu í 0-1 tapi gegn Hammarby. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir ein þriggja miðvarða, Bergþóra Sól Ásmundsdóttir í vinstri vængbakverði og Katla María Þórðardóttir á miðjunni. Allt stefndi í markalaust jafntefli en Emilie Joramo skoraði á fimmtu mínútu uppbótartíma og tryggði gestunum sigur. Dramatíkin var enn meiri í leik BK Hacken og Norrköping. Lokatölur 4-3 sigur BK Hacken, þær voru 2-3 undir en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma, ótrúleg endurkoma. Önnur úrslit í sænsku úrvalsdeildinni Brommapojkarna-Linköping 0-0 Djurgarden-Trelleborgs 2-0 BK Hacken-Norrköping 4-3 Á morgun fara svo þrír leikir fram. AIK-Kristianstad Pitea-Vaxjö Rosengard-Vittsjö Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir eru leikmenn Kristianstad. Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir eru leikmenn Växjö. Sænski boltinn Tengdar fréttir Hlín tryggði Kristianstad sigur Kristianstad vann 2-1 sigur á Linköping í æfingarleik í dag en það styttist óðum í það að sænska kvennadeildin fari af stað. 30. mars 2024 15:20 Guðný orðin leikmaður Kristianstad Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum. 13. mars 2024 13:10 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Íslendingarnir í Örebro voru allar í byrjunarliðinu í 0-1 tapi gegn Hammarby. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir ein þriggja miðvarða, Bergþóra Sól Ásmundsdóttir í vinstri vængbakverði og Katla María Þórðardóttir á miðjunni. Allt stefndi í markalaust jafntefli en Emilie Joramo skoraði á fimmtu mínútu uppbótartíma og tryggði gestunum sigur. Dramatíkin var enn meiri í leik BK Hacken og Norrköping. Lokatölur 4-3 sigur BK Hacken, þær voru 2-3 undir en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma, ótrúleg endurkoma. Önnur úrslit í sænsku úrvalsdeildinni Brommapojkarna-Linköping 0-0 Djurgarden-Trelleborgs 2-0 BK Hacken-Norrköping 4-3 Á morgun fara svo þrír leikir fram. AIK-Kristianstad Pitea-Vaxjö Rosengard-Vittsjö Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir eru leikmenn Kristianstad. Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir eru leikmenn Växjö.
Önnur úrslit í sænsku úrvalsdeildinni Brommapojkarna-Linköping 0-0 Djurgarden-Trelleborgs 2-0 BK Hacken-Norrköping 4-3 Á morgun fara svo þrír leikir fram. AIK-Kristianstad Pitea-Vaxjö Rosengard-Vittsjö Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir eru leikmenn Kristianstad. Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir eru leikmenn Växjö.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Hlín tryggði Kristianstad sigur Kristianstad vann 2-1 sigur á Linköping í æfingarleik í dag en það styttist óðum í það að sænska kvennadeildin fari af stað. 30. mars 2024 15:20 Guðný orðin leikmaður Kristianstad Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum. 13. mars 2024 13:10 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Hlín tryggði Kristianstad sigur Kristianstad vann 2-1 sigur á Linköping í æfingarleik í dag en það styttist óðum í það að sænska kvennadeildin fari af stað. 30. mars 2024 15:20
Guðný orðin leikmaður Kristianstad Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum. 13. mars 2024 13:10