Dramatík á lokamínútunum í fyrstu umferð Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. apríl 2024 14:58 KIF Örebro KIF Örebro / kiforebro.se Sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu, Damallsvenskan, fór af stað með látum í dag. Íslendingarnir í Örebro voru allar í byrjunarliðinu í 0-1 tapi gegn Hammarby. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir ein þriggja miðvarða, Bergþóra Sól Ásmundsdóttir í vinstri vængbakverði og Katla María Þórðardóttir á miðjunni. Allt stefndi í markalaust jafntefli en Emilie Joramo skoraði á fimmtu mínútu uppbótartíma og tryggði gestunum sigur. Dramatíkin var enn meiri í leik BK Hacken og Norrköping. Lokatölur 4-3 sigur BK Hacken, þær voru 2-3 undir en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma, ótrúleg endurkoma. Önnur úrslit í sænsku úrvalsdeildinni Brommapojkarna-Linköping 0-0 Djurgarden-Trelleborgs 2-0 BK Hacken-Norrköping 4-3 Á morgun fara svo þrír leikir fram. AIK-Kristianstad Pitea-Vaxjö Rosengard-Vittsjö Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir eru leikmenn Kristianstad. Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir eru leikmenn Växjö. Sænski boltinn Tengdar fréttir Hlín tryggði Kristianstad sigur Kristianstad vann 2-1 sigur á Linköping í æfingarleik í dag en það styttist óðum í það að sænska kvennadeildin fari af stað. 30. mars 2024 15:20 Guðný orðin leikmaður Kristianstad Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum. 13. mars 2024 13:10 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Íslendingarnir í Örebro voru allar í byrjunarliðinu í 0-1 tapi gegn Hammarby. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir ein þriggja miðvarða, Bergþóra Sól Ásmundsdóttir í vinstri vængbakverði og Katla María Þórðardóttir á miðjunni. Allt stefndi í markalaust jafntefli en Emilie Joramo skoraði á fimmtu mínútu uppbótartíma og tryggði gestunum sigur. Dramatíkin var enn meiri í leik BK Hacken og Norrköping. Lokatölur 4-3 sigur BK Hacken, þær voru 2-3 undir en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma, ótrúleg endurkoma. Önnur úrslit í sænsku úrvalsdeildinni Brommapojkarna-Linköping 0-0 Djurgarden-Trelleborgs 2-0 BK Hacken-Norrköping 4-3 Á morgun fara svo þrír leikir fram. AIK-Kristianstad Pitea-Vaxjö Rosengard-Vittsjö Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir eru leikmenn Kristianstad. Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir eru leikmenn Växjö.
Önnur úrslit í sænsku úrvalsdeildinni Brommapojkarna-Linköping 0-0 Djurgarden-Trelleborgs 2-0 BK Hacken-Norrköping 4-3 Á morgun fara svo þrír leikir fram. AIK-Kristianstad Pitea-Vaxjö Rosengard-Vittsjö Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir eru leikmenn Kristianstad. Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir eru leikmenn Växjö.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Hlín tryggði Kristianstad sigur Kristianstad vann 2-1 sigur á Linköping í æfingarleik í dag en það styttist óðum í það að sænska kvennadeildin fari af stað. 30. mars 2024 15:20 Guðný orðin leikmaður Kristianstad Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum. 13. mars 2024 13:10 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Hlín tryggði Kristianstad sigur Kristianstad vann 2-1 sigur á Linköping í æfingarleik í dag en það styttist óðum í það að sænska kvennadeildin fari af stað. 30. mars 2024 15:20
Guðný orðin leikmaður Kristianstad Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum. 13. mars 2024 13:10