Leita brennuvarga í Vestmannaeyjum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. apríl 2024 11:34 Töluverður eldur logaði á athafnasvæði Kubbs þegar slökkvilið bar að garði. Slökkvilið Vestmannaeyja Slökkvilið Vestmannaeyjar hefur undanfarna daga fengið nokkrar tilkynningar vegna elds í sinu. Lögreglan í Eyjum hefur eldsvoðana til rannsóknar. Slökkviliðsstjóri segir málið alvarlegt en eldarnir hafi kviknað af manna völdum. Í tilkynningu Friðrik Páll Arnfinnsson slökkviliðsstjóra segir að í hádeginu á föstudaginn hafi kviknað í sinu á túninu við Höllina, samkomustað Vestmannaeyinga rétt fyrir neðan flugvöllinn. Talið er að kviknað hafi í út frá sígarettu sem kastað var út um bílglugga. Slökkviliðsmaður slekkur í eld í sinu.Slökkvilið Vestmannaeyja Á laugardagskvöldið varð svo eldur laus í sinu við Týsheimilið sem lögreglan í Eyjum náði að slökkva strax. Á mánuagskvöldið var slökkviliðið kallað út að athafnasvæði Kubbs á nýja hrauninu svokallaða þar sem eldur var meðal annars laus í gróðri og var farinn berast í dekk og annað lauslegt rusl sem þar var. Slökkvliðsmenn á vettvangi nærri athafnasvæði Kubbs.Slökkvilið Vestmannaeyja „Það er nokkuð ljóst að seinustu tveir eldsvoðar eru af manna völdum og því um ljótan og hættulegan leik að ræða því aðeins heppni og snör viðbrögð réðu því að ekki fór verr,“ segir Friðrik Páll slökkviliðsstjóri. „Það er mikið ábyrgðar og hugsunarleysi að vera að fikta með og kveikja elda, hvort sem er í gróðri eða öðrum hlutum því hlutirnir hafa tilhneigingu til að fara hratt úr böndunum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum Við viljum því hvetja þá sem bera ábyrgð á þessu fikti að hugsa sinn gang og hætta þessari iðju nú þegar áður en frekara tjón hlýst af.“ Slökkviliðið segir grafalvarlegt mál að fara óvarlega með eld.Slökkvilið Vestmannaeyja Friðrik Páll biður alla sem hafa einhverjar upplýsingar um þessa eldsvoða eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjar Slökkvilið Lögreglumál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira
Í tilkynningu Friðrik Páll Arnfinnsson slökkviliðsstjóra segir að í hádeginu á föstudaginn hafi kviknað í sinu á túninu við Höllina, samkomustað Vestmannaeyinga rétt fyrir neðan flugvöllinn. Talið er að kviknað hafi í út frá sígarettu sem kastað var út um bílglugga. Slökkviliðsmaður slekkur í eld í sinu.Slökkvilið Vestmannaeyja Á laugardagskvöldið varð svo eldur laus í sinu við Týsheimilið sem lögreglan í Eyjum náði að slökkva strax. Á mánuagskvöldið var slökkviliðið kallað út að athafnasvæði Kubbs á nýja hrauninu svokallaða þar sem eldur var meðal annars laus í gróðri og var farinn berast í dekk og annað lauslegt rusl sem þar var. Slökkvliðsmenn á vettvangi nærri athafnasvæði Kubbs.Slökkvilið Vestmannaeyja „Það er nokkuð ljóst að seinustu tveir eldsvoðar eru af manna völdum og því um ljótan og hættulegan leik að ræða því aðeins heppni og snör viðbrögð réðu því að ekki fór verr,“ segir Friðrik Páll slökkviliðsstjóri. „Það er mikið ábyrgðar og hugsunarleysi að vera að fikta með og kveikja elda, hvort sem er í gróðri eða öðrum hlutum því hlutirnir hafa tilhneigingu til að fara hratt úr böndunum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum Við viljum því hvetja þá sem bera ábyrgð á þessu fikti að hugsa sinn gang og hætta þessari iðju nú þegar áður en frekara tjón hlýst af.“ Slökkviliðið segir grafalvarlegt mál að fara óvarlega með eld.Slökkvilið Vestmannaeyja Friðrik Páll biður alla sem hafa einhverjar upplýsingar um þessa eldsvoða eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjar Slökkvilið Lögreglumál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira