Forsetinn keypti heilsíðu til að reyna að lokka Modric heim Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. apríl 2024 22:45 Forseti Dinamo Zagreb vill ólmur fá Luka Modric heim. Mateo Villalba/Getty Images Velimir Zajec, forseti króatíska félagsins Dinamo Zagreb, fór heldur óhefðbundna leið til að reyna að sannfæra fyrrum leikmann félagsins um að snúa aftur heim. Luka Modric er líklega stærsta stjarnan sem hefur komið frá Dinamo Zagreb, en hann hóf feril sinn hjá liðinu árið 2003 eftir að hafa leikið í unglingastarfi félagsins í þrjú ár. Hann var síðan keyptur til Tottenham árið 2008 áður en hann hélt til Real Madrid fjórum árum síðar. Modric er, eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita, enn leikmaður Real Madrid. Með spænska stórveldinu hefur hann unnið allt sem hægt er að vinna, ásamt því að hafa verið valinn besti leikmaður heims árið 2018. Nú er Modric hins vegar orðinn 38 ára gamall og því farið að styttast í annan endann á ferlinum. Forseta Dinamo Zagreb finnst því vera kominn tími til að Modric snúi aftur heim áður en skórnir fara á hilluna. 📰🇭🇷 Dinamo Zagreb’s president has decided to buy a page into today’s edition of Spanish newspaper Marca to send clear message to Luka Modrić.“Join us! It makes sense, all the possible sense in the world”.pic.twitter.com/nzs5dUmXAp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 6, 2024 Zajec fór heldur óhefðbundina leið til að láta Modric vita af áhuga Dinamo Zagreb. Hann keypti heilsíðuauglýsingu í spænska dagblaðinu Marca þar sem hann sendi Modric skýr skilaboð. „Gaktu til liðs við okkur! Það er skynsamlegt, skynsamlegasti hlutur í heimi,“ segir í auglýsingunni. Spænski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Luka Modric er líklega stærsta stjarnan sem hefur komið frá Dinamo Zagreb, en hann hóf feril sinn hjá liðinu árið 2003 eftir að hafa leikið í unglingastarfi félagsins í þrjú ár. Hann var síðan keyptur til Tottenham árið 2008 áður en hann hélt til Real Madrid fjórum árum síðar. Modric er, eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita, enn leikmaður Real Madrid. Með spænska stórveldinu hefur hann unnið allt sem hægt er að vinna, ásamt því að hafa verið valinn besti leikmaður heims árið 2018. Nú er Modric hins vegar orðinn 38 ára gamall og því farið að styttast í annan endann á ferlinum. Forseta Dinamo Zagreb finnst því vera kominn tími til að Modric snúi aftur heim áður en skórnir fara á hilluna. 📰🇭🇷 Dinamo Zagreb’s president has decided to buy a page into today’s edition of Spanish newspaper Marca to send clear message to Luka Modrić.“Join us! It makes sense, all the possible sense in the world”.pic.twitter.com/nzs5dUmXAp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 6, 2024 Zajec fór heldur óhefðbundina leið til að láta Modric vita af áhuga Dinamo Zagreb. Hann keypti heilsíðuauglýsingu í spænska dagblaðinu Marca þar sem hann sendi Modric skýr skilaboð. „Gaktu til liðs við okkur! Það er skynsamlegt, skynsamlegasti hlutur í heimi,“ segir í auglýsingunni.
Spænski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira