Spá sérfræðinga Stúkunnar: Aðeins einn sem ekki spáir Víkingum titlinum Smári Jökull Jónsson skrifar 6. apríl 2024 13:00 Sérfræðingarnir spá því að Víkingur og Valur verði í toppbaráttunni í sumar. Vísir/Hulda Margrét Sérfræðingar Stúkunnar spáðu í spilin fyrir sumarið í upphitunarþætti í vikunni. Þar voru spár allra sérfræðinganna birtar og komu ýmsir áhugaverðir molar þar í ljós. Stúkan hitaði upp fyrir Bestu deildina í knattspyrnu í vikunni með sérstökum upphitunarþætti. Þeir Guðmundur Benediktsson og Kjartan Atli Kjartansson stýrðu herlegheitunum og voru sérfræðingarnir Albert Brynjar Ingason, Baldur Sigurðsson, Atli Viðar Björnsson og Sigurbjörn Hreiðarsson mættir til að fara yfir málin. Meðal þess sem var farið yfir var spá sérfræðinganna. Í staðinn fyrir að birta eina sameiginlega spá var farið yfir spá hvers og eins og þurftu menn því að svara fyrir sig og mun eflaust þurfa í allt sumar. Besta deildin hefst í kvöld með leik Víkings og Stjörnunnar. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:45 á Stöð 2 Sport. Það sem einna helst vakti athygli var það hvaða liði menn spáðu Íslandsmeistaratitlinum. Atli Viðar Björnsson var sá eini sem spáði ekki Víkingum titlinum og þá þurfti Albert Brynjar Ingason að svara fyrir spá sína um fallbaráttuna sem vakti eflaust ekki mikla gleði hjá hans uppeldisfélagi. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Besta deildin: Spá sérfræðinganna Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6. apríl 2024 09:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Stúkan hitaði upp fyrir Bestu deildina í knattspyrnu í vikunni með sérstökum upphitunarþætti. Þeir Guðmundur Benediktsson og Kjartan Atli Kjartansson stýrðu herlegheitunum og voru sérfræðingarnir Albert Brynjar Ingason, Baldur Sigurðsson, Atli Viðar Björnsson og Sigurbjörn Hreiðarsson mættir til að fara yfir málin. Meðal þess sem var farið yfir var spá sérfræðinganna. Í staðinn fyrir að birta eina sameiginlega spá var farið yfir spá hvers og eins og þurftu menn því að svara fyrir sig og mun eflaust þurfa í allt sumar. Besta deildin hefst í kvöld með leik Víkings og Stjörnunnar. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:45 á Stöð 2 Sport. Það sem einna helst vakti athygli var það hvaða liði menn spáðu Íslandsmeistaratitlinum. Atli Viðar Björnsson var sá eini sem spáði ekki Víkingum titlinum og þá þurfti Albert Brynjar Ingason að svara fyrir spá sína um fallbaráttuna sem vakti eflaust ekki mikla gleði hjá hans uppeldisfélagi. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Besta deildin: Spá sérfræðinganna
Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6. apríl 2024 09:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6. apríl 2024 09:00