Dagskráin í dag: Flautað til leiks í Bestu deild karla Aron Guðmundsson skrifar 6. apríl 2024 06:01 Ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings Reykjavíkur hefja titilvörn sína í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld í opnunarleik mótsins gegn Stjörnunni. Vísir/Hulda Margrét Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og fyrri daginn og ber þar hæst að nefna að Besta deild karla í fótbolta fer af stað með leik af stærri gerðinni. Stöð 2 Sport Það er komið að því. Besta deild karla í fótbolta rúllar af stað í dag og opnunarleikur mótsins er ekki af verri gerðinni. Ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings Reykjavíkur hefja titilvörn sína á heimavelli gegn einu af mest áhugaverðustu liðum komandi tímabils, Stjörnunni. Útsending á Stöð 2 Sport frá Víkingsvelli hefst klukkan korter í sjö. Vodafone Sport Tímatökurnar fyrir Japans kappaksturinn í Formúlu 1 hófst núna klukkan sex og því kjörið, fyrst þú ert vaknaður/vöknuð og að lesa þetta á þeim tíma að skipta yfir. Seinna í dag á Vodafone Sport fer fram leikur Union Berlin og Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leverkusen hefur enn ekki tapað leik í deildinni á tímabilinu og er með þrettán stiga forystu á toppi hennar. Þýskalandsmeistaratitillinn færist nær og nær. Leikar hefjast klukkan hálf tvö. Í sömu deild mætast svo Dortmund og Stuttgart klukkan hálf fimm. Og við höldum okkur í Þýskalandi en færum okkur yfir í handboltann klukkan hálf sjö þar sem að Íslendingaslagur er á dagskrá efstu deildarinnar. Melsungen á móti Flensburg. Dagurinn á Vodafone Sport endar svo á leik Canadiens og Maple Leafs í NHL deildinni í íshokkí klukkan fimm mínútur yfir ellefu. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á sviðið á Stöð 2 Sport 2 þennan daginn. AC Milan tekur á móti Lecce klukkan eitt. Við færum okkur svo yfir til Rómarborgar þar sem að heimamenn í Roma taka á móti Lazio í geggjuðum grannaslag sem mun engan svíkja. Við endum síðan daginn á leik Los Angeles Lakers og Cleveland Cavaliers í NBA deildinni. LeBron James mætir þar sínum gömlu félögum klukkan hálf átta. Stöð 2 Sport 3 Empoli tekur á móti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan korter í sjö Stöð 2 Sport 4 Við verðum með beina útsendingu frá T-Mobile Match Play mótinu í LPGA mótaröðinni í golfi og hefjum leika klukkan tíu í kvöld. Stöð 2 Sport 5 Við kyndum upp í og byrjum að hitta allverulega upp fyrir úrslitakeppnina í Subway deild kvenna í körfubolta í Subway körfuboltakvöldi sem verður á dagskrá klukkan átta í kvöld. Dagskráin í dag Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sjá meira
Stöð 2 Sport Það er komið að því. Besta deild karla í fótbolta rúllar af stað í dag og opnunarleikur mótsins er ekki af verri gerðinni. Ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings Reykjavíkur hefja titilvörn sína á heimavelli gegn einu af mest áhugaverðustu liðum komandi tímabils, Stjörnunni. Útsending á Stöð 2 Sport frá Víkingsvelli hefst klukkan korter í sjö. Vodafone Sport Tímatökurnar fyrir Japans kappaksturinn í Formúlu 1 hófst núna klukkan sex og því kjörið, fyrst þú ert vaknaður/vöknuð og að lesa þetta á þeim tíma að skipta yfir. Seinna í dag á Vodafone Sport fer fram leikur Union Berlin og Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leverkusen hefur enn ekki tapað leik í deildinni á tímabilinu og er með þrettán stiga forystu á toppi hennar. Þýskalandsmeistaratitillinn færist nær og nær. Leikar hefjast klukkan hálf tvö. Í sömu deild mætast svo Dortmund og Stuttgart klukkan hálf fimm. Og við höldum okkur í Þýskalandi en færum okkur yfir í handboltann klukkan hálf sjö þar sem að Íslendingaslagur er á dagskrá efstu deildarinnar. Melsungen á móti Flensburg. Dagurinn á Vodafone Sport endar svo á leik Canadiens og Maple Leafs í NHL deildinni í íshokkí klukkan fimm mínútur yfir ellefu. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á sviðið á Stöð 2 Sport 2 þennan daginn. AC Milan tekur á móti Lecce klukkan eitt. Við færum okkur svo yfir til Rómarborgar þar sem að heimamenn í Roma taka á móti Lazio í geggjuðum grannaslag sem mun engan svíkja. Við endum síðan daginn á leik Los Angeles Lakers og Cleveland Cavaliers í NBA deildinni. LeBron James mætir þar sínum gömlu félögum klukkan hálf átta. Stöð 2 Sport 3 Empoli tekur á móti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan korter í sjö Stöð 2 Sport 4 Við verðum með beina útsendingu frá T-Mobile Match Play mótinu í LPGA mótaröðinni í golfi og hefjum leika klukkan tíu í kvöld. Stöð 2 Sport 5 Við kyndum upp í og byrjum að hitta allverulega upp fyrir úrslitakeppnina í Subway deild kvenna í körfubolta í Subway körfuboltakvöldi sem verður á dagskrá klukkan átta í kvöld.
Dagskráin í dag Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sjá meira