Fótboltamaður skotinn til bana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2024 08:01 Luke Fleurs lék með suðurafríska landsliðinu á síðustu Ólympíuleikum. @KaizerChiefs Suðurafríski knattspyrnumaðurinn Luke Fleurs lést í gærkvöldi eftir að hann var skotinn í bílaráni í nágrenni við Jóhannesarborg. Morðið var framið á bensínstöð í Florida sem er útborg Jóhannesarborgar. Hinn 24 ára gamli Fleurs var að bíða eftir aðstoð þegar vopnaðir menn komu að og skipuðu honum að fara út úr bílnum. It is with a great deal of sadness that we announce that Kaizer Chiefs player, Luke Fleurs tragically lost his life last night during a hijacking incident in Johannesburg. Our thoughts and prayers are with his family and friends at this difficult time.The SAPS are handling pic.twitter.com/4CTCiH1I41— Kaizer Chiefs (@KaizerChiefs) April 4, 2024 Einn af byssumönnunum flúði af staðnum á bíl Fleurs. „Byssumennirnir ógnuðu honum með byssu og þvinguðu hann út úr bílnum. Þeir skutu hann síðan einu sinni í efri hluta líkamans,“ sagði talsmaður lögreglunnar við fjölmiðla í Suður Afríku. Fleurs spilaði með liði Kaizer Chiefs en hann var varnarmaður. Hann kom til liðsins á síðasta ári en spilaði áður fyrir SuperSport United. Félagið minnist hans á miðlum sínum og segir að Fleurs hafi verið traustur varnarmaður með góða tækni. Hann lék með landsliði Suður Afríku á Ólympíuleikunum í Tókýó sumarið 2021. Fótboltáhugafólk í Suður Afríku og víðar hefur einnig syrgt hann á samfélagsmiðlum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vtN4er-KrXE">watch on YouTube</a> Suður-Afríka Andlát Fótbolti Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Morðið var framið á bensínstöð í Florida sem er útborg Jóhannesarborgar. Hinn 24 ára gamli Fleurs var að bíða eftir aðstoð þegar vopnaðir menn komu að og skipuðu honum að fara út úr bílnum. It is with a great deal of sadness that we announce that Kaizer Chiefs player, Luke Fleurs tragically lost his life last night during a hijacking incident in Johannesburg. Our thoughts and prayers are with his family and friends at this difficult time.The SAPS are handling pic.twitter.com/4CTCiH1I41— Kaizer Chiefs (@KaizerChiefs) April 4, 2024 Einn af byssumönnunum flúði af staðnum á bíl Fleurs. „Byssumennirnir ógnuðu honum með byssu og þvinguðu hann út úr bílnum. Þeir skutu hann síðan einu sinni í efri hluta líkamans,“ sagði talsmaður lögreglunnar við fjölmiðla í Suður Afríku. Fleurs spilaði með liði Kaizer Chiefs en hann var varnarmaður. Hann kom til liðsins á síðasta ári en spilaði áður fyrir SuperSport United. Félagið minnist hans á miðlum sínum og segir að Fleurs hafi verið traustur varnarmaður með góða tækni. Hann lék með landsliði Suður Afríku á Ólympíuleikunum í Tókýó sumarið 2021. Fótboltáhugafólk í Suður Afríku og víðar hefur einnig syrgt hann á samfélagsmiðlum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vtN4er-KrXE">watch on YouTube</a>
Suður-Afríka Andlát Fótbolti Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira