Opnar sig um morðhótanir, árásir og hótanir eftir titilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. apríl 2024 08:31 Angel Reese þurfti að halda aftur af tárunum í viðtali eftir leik. Sarah Stier/Getty Images Angel Reese, leikmaður LSU Tigers í bandaríska háskólakörfuboltanum, hefur opnað sig um pressuna sem fylgir frægðinni eftir að hún vann deildarmeistaratitilinn með liði sínu á síðasta ári. Reese skaust upp á stjörnuhimininn í fyrra eftir að hún leiddi lið sitt að titlinum í háskólaboltanum í körfubolta. Liðið komst ófáum sinnum í fréttirnar vestanhafs og var Reese oftar en ekki skotspónn gagnrýni sem oft fylgdi rasískur eða kynbundinn undirtónn. „Ég hef orðið fyrir svo mörgum árásum,“ sagði Reese í viðtali eftir að lið hennar féll úr leik gegn Iowa Hawkeyes í fyrrinótt. „Ég hef fengið morðhótanir, verið kyngerð og verið hótað. Ég hef þurft að þola svo margt en alltaf staðið upprétt,“ bætti Reese við. "I just try to stay strong... I've been attacked so many times. Death threats, I've been sexualized, I've been threatened... I'm still human. All this has happened since I won the national championship & I haven't been happy since then."- Angel Reesepic.twitter.com/fIvQWtefnx— ClutchPoints (@ClutchPoints) April 2, 2024 „Ég reyni bara að vera sterk fyrir liðsfélaga mína því ég vil ekki að þær sjái að mér líði illa og að ég sé ekki til staðar fyrir þær. Allt þetta hefur gerst síðan ég vann titilinn. Það er ömurlegt, en ég myndi samt ekki gera neitt öðruvísi.“ „Ég vona að ég geti veitt öllum ungu stelpunum sem líta upp til mín einhverskonar innblástur. Að ég haldi áfram að vakna á morgnanna, haldi áfram sama metnaði, að vera sú sem ég er, að standa á eigin fótum og ekki gefast upp og haldi áfram að hafa trú á sjálfri mér.“ Bandaríski háskólakörfuboltinn Tengdar fréttir Rugluð frammistaða Clark skaut Iowa í undanúrslit og kveikti í samfélagsmiðlum Iowa Hawkeyes er komið í undanúrslit (e. Final Four) í Marsfárinu í Bandaríkjunum en þar mætast bestu háskóla-körfuboltalið landsins. Um var að ræða liðin sem mættust í úrslitum í fyrra og þar hafði LSU betur. 2. apríl 2024 17:30 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Sparkaði í og trampaði á mótherja Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira
Reese skaust upp á stjörnuhimininn í fyrra eftir að hún leiddi lið sitt að titlinum í háskólaboltanum í körfubolta. Liðið komst ófáum sinnum í fréttirnar vestanhafs og var Reese oftar en ekki skotspónn gagnrýni sem oft fylgdi rasískur eða kynbundinn undirtónn. „Ég hef orðið fyrir svo mörgum árásum,“ sagði Reese í viðtali eftir að lið hennar féll úr leik gegn Iowa Hawkeyes í fyrrinótt. „Ég hef fengið morðhótanir, verið kyngerð og verið hótað. Ég hef þurft að þola svo margt en alltaf staðið upprétt,“ bætti Reese við. "I just try to stay strong... I've been attacked so many times. Death threats, I've been sexualized, I've been threatened... I'm still human. All this has happened since I won the national championship & I haven't been happy since then."- Angel Reesepic.twitter.com/fIvQWtefnx— ClutchPoints (@ClutchPoints) April 2, 2024 „Ég reyni bara að vera sterk fyrir liðsfélaga mína því ég vil ekki að þær sjái að mér líði illa og að ég sé ekki til staðar fyrir þær. Allt þetta hefur gerst síðan ég vann titilinn. Það er ömurlegt, en ég myndi samt ekki gera neitt öðruvísi.“ „Ég vona að ég geti veitt öllum ungu stelpunum sem líta upp til mín einhverskonar innblástur. Að ég haldi áfram að vakna á morgnanna, haldi áfram sama metnaði, að vera sú sem ég er, að standa á eigin fótum og ekki gefast upp og haldi áfram að hafa trú á sjálfri mér.“
Bandaríski háskólakörfuboltinn Tengdar fréttir Rugluð frammistaða Clark skaut Iowa í undanúrslit og kveikti í samfélagsmiðlum Iowa Hawkeyes er komið í undanúrslit (e. Final Four) í Marsfárinu í Bandaríkjunum en þar mætast bestu háskóla-körfuboltalið landsins. Um var að ræða liðin sem mættust í úrslitum í fyrra og þar hafði LSU betur. 2. apríl 2024 17:30 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Sparkaði í og trampaði á mótherja Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira
Rugluð frammistaða Clark skaut Iowa í undanúrslit og kveikti í samfélagsmiðlum Iowa Hawkeyes er komið í undanúrslit (e. Final Four) í Marsfárinu í Bandaríkjunum en þar mætast bestu háskóla-körfuboltalið landsins. Um var að ræða liðin sem mættust í úrslitum í fyrra og þar hafði LSU betur. 2. apríl 2024 17:30