Ætlar að hjálpa Íslandi inn á EM en fara svo í frí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2024 13:40 Elín Jóna Þorsteinsdóttir þarf að eiga góða leiki í markinu svo að íslensku stelpurnar nái að tryggja sér sæti á EM í desember. Vísir/Hulda Margrét Elín Jóna Þorsteinsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta voru með á síðasta heimsmeistaramóti og þær geta í næstu viku tryggt sér sæti á öðru stórmótinu í röð. Stelpurnar okkar eiga fyrir höndum tvo síðustu leiki sína í undankeppni EM 2024 en með sigrum þar tryggja þær sér sæti á Evrópumótinu sem verður haldið í lok árs í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Fyrri leikur liðsins verður í Lúxemborg á miðvikudaginn en en sá síðari á Ásvöllum á sunnudaginn. Elín Jóna ræddi við Val Pál Eiríksson á æfingu íslensku stelpnanna í síðustu viku. Hún spilar í dönsku deildinni en segir það alltaf jafn gott að koma í landsliðsverkefni. „Það er gaman að koma til Íslands, hitti fjölskylduna og hitta stelpurnar. Það er gott að endurhlaða sig með því að koma heim,“ sagði Elín Jóna en þær fá ekki mikið páskafrí þetta árið. „Nei en ég er búin með deildina þannig að ég er komin í frí eftir þetta. Það er því fínt að halda áfram í gegnum páskana en taka svo smá frí,“ sagði Elín Jóna. Hvernig gerir hún upp tímabilið sitt með EH Álaborg. „Við fórum upp í úrvalsdeildina sem er frábært því markmiðinu var náð. Við erum allar mjög glaðar,“ sagði Elín Jóna. „Markmið er bara að vinna og komast á EM. Við ætlum líka að komast í eins góðan styrkleikaflokk og við getum með því að eiga tvo góða leiki,“ sagði Elín Jóna. Það má finna allt viðtalið við hana hér fyrir neðan. Klippa: Markmið er bara að vinna og komast á EM Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Sjá meira
Stelpurnar okkar eiga fyrir höndum tvo síðustu leiki sína í undankeppni EM 2024 en með sigrum þar tryggja þær sér sæti á Evrópumótinu sem verður haldið í lok árs í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Fyrri leikur liðsins verður í Lúxemborg á miðvikudaginn en en sá síðari á Ásvöllum á sunnudaginn. Elín Jóna ræddi við Val Pál Eiríksson á æfingu íslensku stelpnanna í síðustu viku. Hún spilar í dönsku deildinni en segir það alltaf jafn gott að koma í landsliðsverkefni. „Það er gaman að koma til Íslands, hitti fjölskylduna og hitta stelpurnar. Það er gott að endurhlaða sig með því að koma heim,“ sagði Elín Jóna en þær fá ekki mikið páskafrí þetta árið. „Nei en ég er búin með deildina þannig að ég er komin í frí eftir þetta. Það er því fínt að halda áfram í gegnum páskana en taka svo smá frí,“ sagði Elín Jóna. Hvernig gerir hún upp tímabilið sitt með EH Álaborg. „Við fórum upp í úrvalsdeildina sem er frábært því markmiðinu var náð. Við erum allar mjög glaðar,“ sagði Elín Jóna. „Markmið er bara að vinna og komast á EM. Við ætlum líka að komast í eins góðan styrkleikaflokk og við getum með því að eiga tvo góða leiki,“ sagði Elín Jóna. Það má finna allt viðtalið við hana hér fyrir neðan. Klippa: Markmið er bara að vinna og komast á EM
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Sjá meira