Skelfileg titilvörn Tindastóls: „Rosalega fljótir að verða litlir í sér“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. mars 2024 09:01 Tindastólsmenn töpuðu bikarúrslitaleiknum og svo aftur í algjörum úrslitaleik á móti Hetti. Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar Tindastóls misstu sigur sér úr greipum gegn Hetti í næstsíðustu umferð Subway deildar karla. Titilvörn þeirra er nú í mikilli hættu og útlit er fyrir að liðið komist ekki inn í úrslitakeppnina. Subway Körfuboltakvöld ræddi Tindastólsliðið og stöðuna sem liðið er nú í fyrir lokaumferðina. „Þeir spiluðu frábæra vörn og leikmenn Hattar áttu engin svör. Maður hélt að Tindastóll væri að fara að sigla þessu þægilega en þeir hafa bara verið í vandræðum í síðari hálfleik allt tímabilið“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson. „Um leið og Tindastóll lendir í einhverjum erfiðleikum, fá eitthvað kjaftshögg, eru þeir rosalega fljótir að verða litlir í sér“ bætti Ómar Örn Sævarsson við. „Svo langt frá því að vera Tindastólsliðið sem kláraði þetta allt saman í fyrra“ skaut Sævar Sævarsson inn í. „Þeir eru búnir að vera undir pressu allt tímabilið, allir að spá þeim titlinum frá byrjun en þetta er bara aldrei búið að ganga vel. Tímabilið hefur bara verið skelfilegt frá A-Ö.“ Þáttastjórnandinn Stefán Árni velti þá fyrir sér því síendurtekna vandamáli Tindastóls að þeir spila yfirleitt alltaf verr í seinni hálfleik en þeim fyrri. Hann benti á að ákvarðanataka verði verri þegar menn þreytast og spurði sérfræðingana hvort liðið væri mögulega bara ekki í nógu góðu formi. Sævar benti þá á erfiðleika liðsins og taldi upp fjölda leikmanna sem hafa gengið í gegnum meiðsli en viðurkenndi að hlutirnir „væru bara ekki alveg að ganga“. Klippa: Skelfileg titilvörn Tindastóls Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld ræddi Tindastólsliðið og stöðuna sem liðið er nú í fyrir lokaumferðina. „Þeir spiluðu frábæra vörn og leikmenn Hattar áttu engin svör. Maður hélt að Tindastóll væri að fara að sigla þessu þægilega en þeir hafa bara verið í vandræðum í síðari hálfleik allt tímabilið“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson. „Um leið og Tindastóll lendir í einhverjum erfiðleikum, fá eitthvað kjaftshögg, eru þeir rosalega fljótir að verða litlir í sér“ bætti Ómar Örn Sævarsson við. „Svo langt frá því að vera Tindastólsliðið sem kláraði þetta allt saman í fyrra“ skaut Sævar Sævarsson inn í. „Þeir eru búnir að vera undir pressu allt tímabilið, allir að spá þeim titlinum frá byrjun en þetta er bara aldrei búið að ganga vel. Tímabilið hefur bara verið skelfilegt frá A-Ö.“ Þáttastjórnandinn Stefán Árni velti þá fyrir sér því síendurtekna vandamáli Tindastóls að þeir spila yfirleitt alltaf verr í seinni hálfleik en þeim fyrri. Hann benti á að ákvarðanataka verði verri þegar menn þreytast og spurði sérfræðingana hvort liðið væri mögulega bara ekki í nógu góðu formi. Sævar benti þá á erfiðleika liðsins og taldi upp fjölda leikmanna sem hafa gengið í gegnum meiðsli en viðurkenndi að hlutirnir „væru bara ekki alveg að ganga“. Klippa: Skelfileg titilvörn Tindastóls Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn