Banna boltakrökkum að skila boltanum til leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2024 11:31 Boltakrakkarnir verða að passa sig hér eftir. Þeir mega ekki lengur senda boltann á leikmennina. Getty/Craig Foy Boltakrakkar hafa stundum stolið senunni í fótboltaleikjum í gegnum tíðina með því að hjálpa sínum liðum með að koma boltanum fljótt í leik. Hver man ekki eftir því þegar boltastrákurinn á leik Liverpool og Barcelona í Meistaradeildinni hjálpaði Trent Alexander Arnold að taka hornspyrnuna strax sem skilaði marki sem kom Börsungum algjörlega á óvart. Jose Mourinho er líka knattspyrnustjóri sem hefur hrósað boltakrökkum fyrir frammistöðu sína á hliðarlínunni. Það kom aftur upp mjög neikvæð umræða eftir atvik sem varð á milli Mark Robins, knattspyrnustjóra Coventry City og boltastráks í bikarleik á móti Úlfunum á dögunum. Robins var gagnrýndur fyrir framkomu sína við krakkann en stjórinn taldi hann vera að tefja leikinn. Hann bað strákinn seinna afsökunar. Það eru fleiri dæmi. Bernd Leno hjá Fulham lenti líka í útistöðum við boltastrák í leik í ensku úrvalsdeildinni á móti Bournemouth í desember. Þó að enska úrvalsdeildin haldi því fram að nýja ákvörðunin sé ekki tekin vegna þessara einstöku atvika þá er engin vafi á því að þau höfðu áhrif. Enska úrvalsdeildin hefur nefnilega tilkynnt um reglubreytingu þar sem kemur fram að boltakrakkar mega bara ná í boltann og stilla honum upp á ákveðna staði. Þeir mega ekki lengur henda boltanum til leikmanna liðanna. Ástæðan er fyrst og fremst sögð vera sú að þarna sé að koma í veg fyrir mögulegt forskot heimaliða í leikjunum. Boltakrakkarnir mega heldur ekki sitja fyrir framan auglýsingaskiltin. View this post on Instagram A post shared by ESPN UK (@espnuk) Enski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Fleiri fréttir Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Sjá meira
Hver man ekki eftir því þegar boltastrákurinn á leik Liverpool og Barcelona í Meistaradeildinni hjálpaði Trent Alexander Arnold að taka hornspyrnuna strax sem skilaði marki sem kom Börsungum algjörlega á óvart. Jose Mourinho er líka knattspyrnustjóri sem hefur hrósað boltakrökkum fyrir frammistöðu sína á hliðarlínunni. Það kom aftur upp mjög neikvæð umræða eftir atvik sem varð á milli Mark Robins, knattspyrnustjóra Coventry City og boltastráks í bikarleik á móti Úlfunum á dögunum. Robins var gagnrýndur fyrir framkomu sína við krakkann en stjórinn taldi hann vera að tefja leikinn. Hann bað strákinn seinna afsökunar. Það eru fleiri dæmi. Bernd Leno hjá Fulham lenti líka í útistöðum við boltastrák í leik í ensku úrvalsdeildinni á móti Bournemouth í desember. Þó að enska úrvalsdeildin haldi því fram að nýja ákvörðunin sé ekki tekin vegna þessara einstöku atvika þá er engin vafi á því að þau höfðu áhrif. Enska úrvalsdeildin hefur nefnilega tilkynnt um reglubreytingu þar sem kemur fram að boltakrakkar mega bara ná í boltann og stilla honum upp á ákveðna staði. Þeir mega ekki lengur henda boltanum til leikmanna liðanna. Ástæðan er fyrst og fremst sögð vera sú að þarna sé að koma í veg fyrir mögulegt forskot heimaliða í leikjunum. Boltakrakkarnir mega heldur ekki sitja fyrir framan auglýsingaskiltin. View this post on Instagram A post shared by ESPN UK (@espnuk)
Enski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Fleiri fréttir Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Sjá meira