Versti vítaskotstíll NBA-deildarinnar fundinn Siggeir Ævarsson skrifar 30. mars 2024 08:00 Moses Brown ætti mögulega að halda sig bara við að troða boltanum Vísir/EPA-EFE/ERIK S. LESSER Að skjóta vítaskotum í körfubolta er ákveðin kúnst. Meðan þeir bestu klikka varla af línunni eru aðrir sem eiga í stökustu vandræðum með að viðhalda góðri nýtingu þaðan. Moses Brown, leikmaður Portland Trail Blazers, er sannarlega einn af þeim. Sérfræðingarnir hjá Barstool Sports telja að Brown sé með versta skotstílinn af vítalínunni í sögu NBA-deildarinnar, og dæmi nú hver fyrir sig. And we ve officially found the worst free throw form in NBA history @PatBevPod pic.twitter.com/q4PUw82N2r— Barstool Sports (@barstoolsports) March 27, 2024 Þessi sérkennilega stíll hefur skilað Brown rúmlega 50 prósent nýtingu yfir ferilinn en í ár hefur hún hrapað niður í 24 prósent. Því skal þó haldið til haga að hann hefur aðeins tekið 25 víti í vetur og hitt úr sex þeirra. Þó svo að þessi skotstíll sé vissulega alveg hræðilegur þá er Brown alls ekki eini NBA leikmaðurinn sem hefur komist upp með að skjóta skringilega á vítalínunni. Einn sá frægasti er sennilega Chuck Hayes, sem gerði garðinn frægan með Houston Rockets, en þessi lágvaxni miðherji náði þó að enda ferilinn með 62 prósent nýtingu þrátt fyrir sérkennilegan stíl. Margir frábærir leikmenn hafa átt í stökustu vandræðum með vítaskotin sín og skotstílinn. Þeirra frægastur er sennilega Shaquille O'Neal sem skaut rétt fyrir 50 prósent á ferlinum. Vítanýting hans var svo alræmd að Don Nelson, sem þá var þjálfari Dallas Mavericks, lét leikmenn sína brjóta markvisst á Shaq til að verjast honum og fékk þessi varnartaktík nafnið „Hack-a-Shaq“ Hér að neðan má svo sjá brot af því „besta“ af skrautlegum vítaskotsaðferðum úr sögu NBA deildarinnar. Körfubolti NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira
Sérfræðingarnir hjá Barstool Sports telja að Brown sé með versta skotstílinn af vítalínunni í sögu NBA-deildarinnar, og dæmi nú hver fyrir sig. And we ve officially found the worst free throw form in NBA history @PatBevPod pic.twitter.com/q4PUw82N2r— Barstool Sports (@barstoolsports) March 27, 2024 Þessi sérkennilega stíll hefur skilað Brown rúmlega 50 prósent nýtingu yfir ferilinn en í ár hefur hún hrapað niður í 24 prósent. Því skal þó haldið til haga að hann hefur aðeins tekið 25 víti í vetur og hitt úr sex þeirra. Þó svo að þessi skotstíll sé vissulega alveg hræðilegur þá er Brown alls ekki eini NBA leikmaðurinn sem hefur komist upp með að skjóta skringilega á vítalínunni. Einn sá frægasti er sennilega Chuck Hayes, sem gerði garðinn frægan með Houston Rockets, en þessi lágvaxni miðherji náði þó að enda ferilinn með 62 prósent nýtingu þrátt fyrir sérkennilegan stíl. Margir frábærir leikmenn hafa átt í stökustu vandræðum með vítaskotin sín og skotstílinn. Þeirra frægastur er sennilega Shaquille O'Neal sem skaut rétt fyrir 50 prósent á ferlinum. Vítanýting hans var svo alræmd að Don Nelson, sem þá var þjálfari Dallas Mavericks, lét leikmenn sína brjóta markvisst á Shaq til að verjast honum og fékk þessi varnartaktík nafnið „Hack-a-Shaq“ Hér að neðan má svo sjá brot af því „besta“ af skrautlegum vítaskotsaðferðum úr sögu NBA deildarinnar.
Körfubolti NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira