Góður smalahundur er toppurinn á tilverunni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. mars 2024 20:31 Linn Kristín Flaten, kennari á námskeiðinu, sem mikil ánægja var með. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er fátt sem toppar það að eiga góðan smalahund segja þeir sauðfjárbændur, sem fóru með hundana sína á smalahundanámskeið hjá norskum smalahundaþjálfara á Hellu. Námskeiðið fór fram hér í Rangárhöllinni við Hellu. Það heppnaðist einstaklega vel enda stóðu hundarnir og eigendurnir sig afbragðs vel. Námskeiðið var haldið í samvinnu Landbúnaðarháskóla Íslands og Smalahundafélags Íslands en um tvö tveggja daga námskeið var að ræða í Rangárhöllinni. Leiðbeinandinn, Linn Kristin frá Noregi er einstaklega fær í sínu fagi. „Það er náttúrulegt eðli hundanna að umkringja fé og smala því til eiganda síns. Þeir hlaupa því til að sækja fé. Einnig reka þér fé á undan eiganda sínum. Það eru engin takmörk fyrir því, sem hundarnir geta gert,” segir Linn Kristin. Það er ótrúlegt að sjá hundana vinna, þeir gera það svo vel, ekkert gelt og ekkert vesen, bara gengið í verkið eftir skipunum eiganda síns. Það er fátt annað, sem toppar það hjá sauðfjáreigendum en að eiga góðan smalahund.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja var með námskeiðið. En fengu hundarnir einhver verðlaun fyrir góða frammistöðu á námskeiðinu eða? „Nei, en það eru verðlaun hjá þeim að fá að smala meira, það er alla jafna. Þeim finnst meira gaman að fá að smala heldur en að fá einhver sérstök verðlaun,” segir Elín Heiða Valsdóttir, sauðfjárbóndi í Úthlíð í Skaftártungu. „Þetta var frábært námskeið, mjög gott námskeið, bara gott að fá svona fólk til landsins til að halda fyrirlestra og námskeið fyrir okkur,” segir Kristinn Hákonarson, bóndi á Móseli í Landsveit. „Mér fannst þetta frábært námskeið, það er svo gaman að læra mismunandi aðferðir við að temja hunda,” segir María Weiss, bóndi í Vestur Meðalholtum í Flóahreppi. „Ég er rosalega ánægð með þetta námskeið og að hafa þetta aðgengi að komast á námskeið með hundinn ef maður ætlar að reyna að gera þetta rétt, þá skiptir það öllu máli,” segir Eva Björk Kristborgardóttir, sem er búsett á Selfossi. Hundarnir eru ótrúlega fljótir að læra að smala og taka við skipunum frá eigendum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Landbúnaður Hundar Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Námskeiðið fór fram hér í Rangárhöllinni við Hellu. Það heppnaðist einstaklega vel enda stóðu hundarnir og eigendurnir sig afbragðs vel. Námskeiðið var haldið í samvinnu Landbúnaðarháskóla Íslands og Smalahundafélags Íslands en um tvö tveggja daga námskeið var að ræða í Rangárhöllinni. Leiðbeinandinn, Linn Kristin frá Noregi er einstaklega fær í sínu fagi. „Það er náttúrulegt eðli hundanna að umkringja fé og smala því til eiganda síns. Þeir hlaupa því til að sækja fé. Einnig reka þér fé á undan eiganda sínum. Það eru engin takmörk fyrir því, sem hundarnir geta gert,” segir Linn Kristin. Það er ótrúlegt að sjá hundana vinna, þeir gera það svo vel, ekkert gelt og ekkert vesen, bara gengið í verkið eftir skipunum eiganda síns. Það er fátt annað, sem toppar það hjá sauðfjáreigendum en að eiga góðan smalahund.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja var með námskeiðið. En fengu hundarnir einhver verðlaun fyrir góða frammistöðu á námskeiðinu eða? „Nei, en það eru verðlaun hjá þeim að fá að smala meira, það er alla jafna. Þeim finnst meira gaman að fá að smala heldur en að fá einhver sérstök verðlaun,” segir Elín Heiða Valsdóttir, sauðfjárbóndi í Úthlíð í Skaftártungu. „Þetta var frábært námskeið, mjög gott námskeið, bara gott að fá svona fólk til landsins til að halda fyrirlestra og námskeið fyrir okkur,” segir Kristinn Hákonarson, bóndi á Móseli í Landsveit. „Mér fannst þetta frábært námskeið, það er svo gaman að læra mismunandi aðferðir við að temja hunda,” segir María Weiss, bóndi í Vestur Meðalholtum í Flóahreppi. „Ég er rosalega ánægð með þetta námskeið og að hafa þetta aðgengi að komast á námskeið með hundinn ef maður ætlar að reyna að gera þetta rétt, þá skiptir það öllu máli,” segir Eva Björk Kristborgardóttir, sem er búsett á Selfossi. Hundarnir eru ótrúlega fljótir að læra að smala og taka við skipunum frá eigendum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Landbúnaður Hundar Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira