„Vonandi skellir hann sér á ABBA“ Dagur Lárusson skrifar 29. mars 2024 16:16 Adda Baldursdóttir á góðri stundu árið 2022. vísir/Diego Adda Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stýrði liðinu til sigurs úrslitum Lengjubikarsins í dag í fjarveru Péturs Péturssonar. „Þetta var svona heldur þunglamalegt en við náðum að skora tvö flott mörk ég er ánægð með það,“ sagði Adda Baldursdóttir sem stýrði Valsliðinu í fjarveru Péturs Péturssonar. „Við auðvitað spiluðum síðast fyrir þremur dögum og við náðum ekkert að æfa fyrir þennan leik og þess vegna var við því að búast að það yrði ákveðin þreytumerki á liðinu. En síðan vorum við líka að spila gegn þrusu góðu Blika liði. Þær voru að spila öðruvísi en við áttum von á, öðruvísi leikkerfi sem kom okkur í opna skjöldu og við þurfum að laga okkur að því sem og við gerðum.“ Adda var síðan spurð út í fjarveru Péturs og hvort að hún tengdist breytingunni á leiktímanum. „Nei þetta var nú löngu ákveðið. Kallinn var eitthvað þreyttur eftir æfingaferðina þannig við vildum bara gefa honum smá frí úti í London og vonandi skellir hann sér á ABBA sýningua,“ sagði Adda Baldursdóttir. Valur Fótbolti Lengjubikar kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-1 | Valskonur Lengjubikarmeistari 2024 Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða topplið landsins undanfarin ár og leikurinn bar þess merki. 29. mars 2024 14:55 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
„Þetta var svona heldur þunglamalegt en við náðum að skora tvö flott mörk ég er ánægð með það,“ sagði Adda Baldursdóttir sem stýrði Valsliðinu í fjarveru Péturs Péturssonar. „Við auðvitað spiluðum síðast fyrir þremur dögum og við náðum ekkert að æfa fyrir þennan leik og þess vegna var við því að búast að það yrði ákveðin þreytumerki á liðinu. En síðan vorum við líka að spila gegn þrusu góðu Blika liði. Þær voru að spila öðruvísi en við áttum von á, öðruvísi leikkerfi sem kom okkur í opna skjöldu og við þurfum að laga okkur að því sem og við gerðum.“ Adda var síðan spurð út í fjarveru Péturs og hvort að hún tengdist breytingunni á leiktímanum. „Nei þetta var nú löngu ákveðið. Kallinn var eitthvað þreyttur eftir æfingaferðina þannig við vildum bara gefa honum smá frí úti í London og vonandi skellir hann sér á ABBA sýningua,“ sagði Adda Baldursdóttir.
Valur Fótbolti Lengjubikar kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-1 | Valskonur Lengjubikarmeistari 2024 Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða topplið landsins undanfarin ár og leikurinn bar þess merki. 29. mars 2024 14:55 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-1 | Valskonur Lengjubikarmeistari 2024 Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða topplið landsins undanfarin ár og leikurinn bar þess merki. 29. mars 2024 14:55