Fyrrum forseti kínverska fótboltasambandsins í lífstíðarfangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2024 07:45 Chen Xuyuan þarf að dúsa í fangelsi þar sem eftir lifir ævinnar. Getty/Future Publishing Chen Xuyuan missti ekki aðeins stöðu sína sem forseti kínverska fótboltasambandsins heldur hefur hann einnig verið dæmdur í lífstíðarfangelsi. Xuyuan var starfandi forseti sambandsins þegar hann var handtekinn í febrúar á síðasta ári fyrir spillingu í starfi. Chen Xuyuan er 67 ára gamall og varð forseti sambandsins árið 2019. Spillingarmál hans ná þó mun lengra aftur enda hafði hann starfið lengi í kínverska fótboltanum áður en hann varð hæstráðandi. Chen Xuyuan, former head of the Chinese Football Association, was sentenced to life in prison on Tuesday by the Huangshi Intermediate People's Court in central China's Hubei for bribery worth over 81 million yuan (about $11.42 million). pic.twitter.com/qMJZU08TpK— People's Daily, China (@PDChina) March 26, 2024 Á árunum 2010 til 2023 þá nýtti Chen sér stöðu sína til að komast yfir ólöglegt fé. Talið er að hann hafi safnað að sér 81 milljón júan eða einum og hálfum milljarði íslenskra króna. Blað Kommúnistaflokks Kína, Blað fólksins, fjallar um málið og segir frá spillingu Chen. Hann er sagður hafa með þessu skaðað samkeppni á milli liða í Kína og hafi sóst eftir mútugreiðslum til að hagræða leikjum, eiga við stöðu liða og skipt sér af störfum dómara. Xi Jinping er leiðtogi Alþýðulýðveldisins Kína sem aðalritari Kommúnistaflokks Kína. Hann er forseti landsins og formaður hinnar valdamiklu hernaðarnefndar Kommúnistaflokks landsins. Hann er líka mikill fótboltaaðdáandi og hefur það markmið að berja niður spillingu tengda íþróttinni. Court rulings of the former president of the Chinese Football Association Chen Xuyuan will be announced today. Chen was accused of taking bribes of 81 million yuan (US$11.23 million). He apologized to football fans during the trial in Jan. pic.twitter.com/VZ7lddePTG— Shanghai Daily (@shanghaidaily) March 26, 2024 Kína Fótbolti Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Sjá meira
Xuyuan var starfandi forseti sambandsins þegar hann var handtekinn í febrúar á síðasta ári fyrir spillingu í starfi. Chen Xuyuan er 67 ára gamall og varð forseti sambandsins árið 2019. Spillingarmál hans ná þó mun lengra aftur enda hafði hann starfið lengi í kínverska fótboltanum áður en hann varð hæstráðandi. Chen Xuyuan, former head of the Chinese Football Association, was sentenced to life in prison on Tuesday by the Huangshi Intermediate People's Court in central China's Hubei for bribery worth over 81 million yuan (about $11.42 million). pic.twitter.com/qMJZU08TpK— People's Daily, China (@PDChina) March 26, 2024 Á árunum 2010 til 2023 þá nýtti Chen sér stöðu sína til að komast yfir ólöglegt fé. Talið er að hann hafi safnað að sér 81 milljón júan eða einum og hálfum milljarði íslenskra króna. Blað Kommúnistaflokks Kína, Blað fólksins, fjallar um málið og segir frá spillingu Chen. Hann er sagður hafa með þessu skaðað samkeppni á milli liða í Kína og hafi sóst eftir mútugreiðslum til að hagræða leikjum, eiga við stöðu liða og skipt sér af störfum dómara. Xi Jinping er leiðtogi Alþýðulýðveldisins Kína sem aðalritari Kommúnistaflokks Kína. Hann er forseti landsins og formaður hinnar valdamiklu hernaðarnefndar Kommúnistaflokks landsins. Hann er líka mikill fótboltaaðdáandi og hefur það markmið að berja niður spillingu tengda íþróttinni. Court rulings of the former president of the Chinese Football Association Chen Xuyuan will be announced today. Chen was accused of taking bribes of 81 million yuan (US$11.23 million). He apologized to football fans during the trial in Jan. pic.twitter.com/VZ7lddePTG— Shanghai Daily (@shanghaidaily) March 26, 2024
Kína Fótbolti Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Sjá meira