Heimir Hallgríms henti tveimur úr landsliðinu vegna agabrots Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2024 15:48 Heimir Hallgrímsson var óhræddur við að henda tveimur sterkum leikmönnum út úr landliðshópnum. Getty/Matthew Ashton Það er óhætt að segja að Heimir Hallgrímsson mæti með vængbrotið lið í undanúrslitaleik Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku. Á sama tíma er mótherjinn Bandaríkin með nánast fullt lið. Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna varar þó sína menn við og segir að hann sé á varðbergi vegna ástandsins hjá Jamaíkamönnum. Ástæðan fyrir vængbrotnu landslið Jamaíku kemur til vegna nokkurra þátta. Michail Antonio, framherji West Ham, dró sig úr hópnum vegna meiðsla en þeir Leon Bailey hjá Aston Villa og framherjinn Trivante Stewart voru ekki valdir í hópinn. Heimur er að refsa þeim félögum fyrir agabrot í síðasta verkefni þar sem þeir brutu útgöngubann. USMNT on 'higher alert' against depleted Jamaica - Berhalter https://t.co/k3DC12HDvu— ESPN (@espnvipweb) March 21, 2024 Ofan á það eru þeir Demarai Gray og Shamar Nicholson í leikbanni eftir að hafa fengið of mörg gul spjöld í keppninni. Sigurvegarinn mætir annað hvort Mexíkó eða Panama í úrslitaleiknum. Gregg Berhalter, þjálfari bandaríska landsliðsins, hafði smá áhyggjur af því að sínir menn mæti of kærulausir til leiks ef marka má orð hans á blaðamannafundi. ESPN segir frá. „Þetta setur okkur í sérstaka viðbragðsstöðu,“ sagði Berhalter. „Við tökum þetta lið alvarlega og ekki síst núna þegar það vantar svo marga leikmenn hjá þeim,“ sagði Berhalter. „Þessir strákar sem fá tækifærið annað kvöld (í kvöld) mun gefa allt sitt til þess að sína þjálfara sínum að þeir vilja vera með á Copa América. Þetta er því hættulegur leikur fyrir okkur og við verðum að halda einbeitingu okkar á því að spila vel og komast í úrslitaleikinn,“ sagði Berhalter. Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Á sama tíma er mótherjinn Bandaríkin með nánast fullt lið. Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna varar þó sína menn við og segir að hann sé á varðbergi vegna ástandsins hjá Jamaíkamönnum. Ástæðan fyrir vængbrotnu landslið Jamaíku kemur til vegna nokkurra þátta. Michail Antonio, framherji West Ham, dró sig úr hópnum vegna meiðsla en þeir Leon Bailey hjá Aston Villa og framherjinn Trivante Stewart voru ekki valdir í hópinn. Heimur er að refsa þeim félögum fyrir agabrot í síðasta verkefni þar sem þeir brutu útgöngubann. USMNT on 'higher alert' against depleted Jamaica - Berhalter https://t.co/k3DC12HDvu— ESPN (@espnvipweb) March 21, 2024 Ofan á það eru þeir Demarai Gray og Shamar Nicholson í leikbanni eftir að hafa fengið of mörg gul spjöld í keppninni. Sigurvegarinn mætir annað hvort Mexíkó eða Panama í úrslitaleiknum. Gregg Berhalter, þjálfari bandaríska landsliðsins, hafði smá áhyggjur af því að sínir menn mæti of kærulausir til leiks ef marka má orð hans á blaðamannafundi. ESPN segir frá. „Þetta setur okkur í sérstaka viðbragðsstöðu,“ sagði Berhalter. „Við tökum þetta lið alvarlega og ekki síst núna þegar það vantar svo marga leikmenn hjá þeim,“ sagði Berhalter. „Þessir strákar sem fá tækifærið annað kvöld (í kvöld) mun gefa allt sitt til þess að sína þjálfara sínum að þeir vilja vera með á Copa América. Þetta er því hættulegur leikur fyrir okkur og við verðum að halda einbeitingu okkar á því að spila vel og komast í úrslitaleikinn,“ sagði Berhalter.
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn