Barca vill losna við Lewandowski og Atlético áhugasamt Valur Páll Eiríksson skrifar 20. mars 2024 15:00 Lewandowski var öflugur í Spánarmeistaraliði Barcelona í fyrra en minna hefur borið á honum í vetur. Getty Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Barcelona hyggist selja pólska framherjann Robert Lewandowski í sumar. Atlético Madrid er sagt fylgjast vel með stöðu mála. Lewandowski hefur verið einn besti framherji heims undanfarin áratug og samdi við Börsunga sumarið 2022 eftir átta ára veru hjá Bayern Munchen, hvar hann sló hvert metið á fætur öðru og vann þýska meistaratitilinn öll ár sín í Bæjaralandi. Lewandowski gerði fjögurra ára samning við Barca, sem gildir því til 2026, en Börsungar eru sagðir vilja losa Lewandowski af launaskrá í sumar. Sá pólski verður 36 ára gamall í ágúst og verður því á 38. aldursári þegar samningur hans í Katalóníu rennur út. Atlético Madrid er sagt renna hýru auga til Pólverjans og hyggist festa kaup á honum í sumar. Fyrir eru framherjarnir Álvaro Morata, Antoine Griezmann og Memphis Depay. Lewandowski skoraði 23 mörk í 34 deildarleikjum í fyrra er Barcelona vann spænska meistaratitilinn. Hann hefur aðeins slakað á klónni í ár, með 13 mörk í deildinni. Lewandowski hefur hins vegar leikið betur í síðustu leikjum en framan af leiktíð. Haft eftir honum í vikunni að frammistaða hans í sigri á Atlético Madrid um helgina hafi, að hans mati, verið hans besta á tímabilinu. Ólíklegt þykir að Börsungar geti slegið Real Madrid við í titilbaráttunni á Spáni en þeir hvítklæddu eru með átta stiga forskot á toppi deildarinnar þegar níu umferðir eru eftir af deildinni. Xavi Hernández, þjálfari Barcelona, hefur tilkynnt að hann hætti í stöðu sinni að leiktíð lokinni. Spænski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Lewandowski hefur verið einn besti framherji heims undanfarin áratug og samdi við Börsunga sumarið 2022 eftir átta ára veru hjá Bayern Munchen, hvar hann sló hvert metið á fætur öðru og vann þýska meistaratitilinn öll ár sín í Bæjaralandi. Lewandowski gerði fjögurra ára samning við Barca, sem gildir því til 2026, en Börsungar eru sagðir vilja losa Lewandowski af launaskrá í sumar. Sá pólski verður 36 ára gamall í ágúst og verður því á 38. aldursári þegar samningur hans í Katalóníu rennur út. Atlético Madrid er sagt renna hýru auga til Pólverjans og hyggist festa kaup á honum í sumar. Fyrir eru framherjarnir Álvaro Morata, Antoine Griezmann og Memphis Depay. Lewandowski skoraði 23 mörk í 34 deildarleikjum í fyrra er Barcelona vann spænska meistaratitilinn. Hann hefur aðeins slakað á klónni í ár, með 13 mörk í deildinni. Lewandowski hefur hins vegar leikið betur í síðustu leikjum en framan af leiktíð. Haft eftir honum í vikunni að frammistaða hans í sigri á Atlético Madrid um helgina hafi, að hans mati, verið hans besta á tímabilinu. Ólíklegt þykir að Börsungar geti slegið Real Madrid við í titilbaráttunni á Spáni en þeir hvítklæddu eru með átta stiga forskot á toppi deildarinnar þegar níu umferðir eru eftir af deildinni. Xavi Hernández, þjálfari Barcelona, hefur tilkynnt að hann hætti í stöðu sinni að leiktíð lokinni.
Spænski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira