Chelsea með annan fótinn í undanúrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2024 20:00 Chelsea skoraði þrjú í kvöld. EPA-EFE/Gerrit van Keulen Chelsea vann gríðarlega öruggan 3-0 útisigur á Ajax í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Það var vitað að Ajax ætti á brattann að sækja enda Chelsea eitt besta lið Evrópu. Það sýndi sig og sannaði strax á 19. mínútu þegar Lauren James kom gestunum frá Lundúnum yfir. After much VAR deliberation Chelsea take the lead in Amsterdam by way of Lauren James! Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/uNOFfynq9m— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Gestirnir bættu við öðru marki tuttugu mínútum síðar en það var dæmt af vegna rangstöðu. Markið sem Sjoeke Nüsken skoraði fimm mínútum síðar eftir sendingu Guro Reiten stóð hins vegar og staðan 0-2 í hálfleik. Sjoeke Nüsken drives it home... full control for Chelsea! Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/UUCtlSDEG9— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Heimaliðið ógnaði lítið sem ekkert í síðari hálfleik og gerðu gestirnir út um einvígið þegar sjö mínútur lifðu leiks. Nüsken með annað mark sitt, að þessu sinni eftir undirbúning Catarina Macario. IT'S A CHELSEA THIRD! Sjoeke Nüsken at the double for the blues. Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/2LsmfL6Xtf— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Lokatölur 3-0 Chelsea í vil og liðið svo gott sem komið með annan fótinn í undanúrslitin. Síðari viðureign liðanna í 8-liða úrslitum fer fram á miðvikudeginum í næstu viku, þann 27. mars. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Það var vitað að Ajax ætti á brattann að sækja enda Chelsea eitt besta lið Evrópu. Það sýndi sig og sannaði strax á 19. mínútu þegar Lauren James kom gestunum frá Lundúnum yfir. After much VAR deliberation Chelsea take the lead in Amsterdam by way of Lauren James! Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/uNOFfynq9m— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Gestirnir bættu við öðru marki tuttugu mínútum síðar en það var dæmt af vegna rangstöðu. Markið sem Sjoeke Nüsken skoraði fimm mínútum síðar eftir sendingu Guro Reiten stóð hins vegar og staðan 0-2 í hálfleik. Sjoeke Nüsken drives it home... full control for Chelsea! Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/UUCtlSDEG9— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Heimaliðið ógnaði lítið sem ekkert í síðari hálfleik og gerðu gestirnir út um einvígið þegar sjö mínútur lifðu leiks. Nüsken með annað mark sitt, að þessu sinni eftir undirbúning Catarina Macario. IT'S A CHELSEA THIRD! Sjoeke Nüsken at the double for the blues. Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/2LsmfL6Xtf— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Lokatölur 3-0 Chelsea í vil og liðið svo gott sem komið með annan fótinn í undanúrslitin. Síðari viðureign liðanna í 8-liða úrslitum fer fram á miðvikudeginum í næstu viku, þann 27. mars.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn