Chelsea með annan fótinn í undanúrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2024 20:00 Chelsea skoraði þrjú í kvöld. EPA-EFE/Gerrit van Keulen Chelsea vann gríðarlega öruggan 3-0 útisigur á Ajax í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Það var vitað að Ajax ætti á brattann að sækja enda Chelsea eitt besta lið Evrópu. Það sýndi sig og sannaði strax á 19. mínútu þegar Lauren James kom gestunum frá Lundúnum yfir. After much VAR deliberation Chelsea take the lead in Amsterdam by way of Lauren James! Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/uNOFfynq9m— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Gestirnir bættu við öðru marki tuttugu mínútum síðar en það var dæmt af vegna rangstöðu. Markið sem Sjoeke Nüsken skoraði fimm mínútum síðar eftir sendingu Guro Reiten stóð hins vegar og staðan 0-2 í hálfleik. Sjoeke Nüsken drives it home... full control for Chelsea! Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/UUCtlSDEG9— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Heimaliðið ógnaði lítið sem ekkert í síðari hálfleik og gerðu gestirnir út um einvígið þegar sjö mínútur lifðu leiks. Nüsken með annað mark sitt, að þessu sinni eftir undirbúning Catarina Macario. IT'S A CHELSEA THIRD! Sjoeke Nüsken at the double for the blues. Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/2LsmfL6Xtf— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Lokatölur 3-0 Chelsea í vil og liðið svo gott sem komið með annan fótinn í undanúrslitin. Síðari viðureign liðanna í 8-liða úrslitum fer fram á miðvikudeginum í næstu viku, þann 27. mars. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Það var vitað að Ajax ætti á brattann að sækja enda Chelsea eitt besta lið Evrópu. Það sýndi sig og sannaði strax á 19. mínútu þegar Lauren James kom gestunum frá Lundúnum yfir. After much VAR deliberation Chelsea take the lead in Amsterdam by way of Lauren James! Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/uNOFfynq9m— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Gestirnir bættu við öðru marki tuttugu mínútum síðar en það var dæmt af vegna rangstöðu. Markið sem Sjoeke Nüsken skoraði fimm mínútum síðar eftir sendingu Guro Reiten stóð hins vegar og staðan 0-2 í hálfleik. Sjoeke Nüsken drives it home... full control for Chelsea! Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/UUCtlSDEG9— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Heimaliðið ógnaði lítið sem ekkert í síðari hálfleik og gerðu gestirnir út um einvígið þegar sjö mínútur lifðu leiks. Nüsken með annað mark sitt, að þessu sinni eftir undirbúning Catarina Macario. IT'S A CHELSEA THIRD! Sjoeke Nüsken at the double for the blues. Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/2LsmfL6Xtf— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Lokatölur 3-0 Chelsea í vil og liðið svo gott sem komið með annan fótinn í undanúrslitin. Síðari viðureign liðanna í 8-liða úrslitum fer fram á miðvikudeginum í næstu viku, þann 27. mars.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira