Ísdrottningin safnar undirskriftum til að komast á Bessastaði Jón Þór Stefánsson skrifar 17. mars 2024 22:54 Ásdís Rán Gunnarsdóttir. vísir Ásdís Rán Gunnarsdóttir, einnig þekkt sem Ísdrottningin, er byrjuð að safna meðmælum fyrir forsetaframboð í komandi kosningum. Þetta má sjá á vefnum Ísland.is, en þegar þetta er skrifað eru 25 að safna meðmælum. Ásdís er fyrirsæta og athafnakona sem þarf vart að kynna fyrir þjóðinni, en hún hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna áratugi hér á Íslandi. Og þá hefur hún einnig gert garðinn frægan í Búlgaríu. Þann þriðja janúar, örskömmu eftir að Guðni Th. Jóhannesson, sitjandi forseti, tilkynnti að hann ætlaði ekki að gefa kost á sér aftur, sagðist Ásdís ætla að bjóða sig fram. Í Facebook-færslu tilkynnti hún um nokkrar breytingar sem hún ætlaði að gera yrði hún kjörin. Þar á meðal var að flytja inn nýjasta Bentley-bílinn og koma tveimur rottweiler-hundum fyrir á Bessastöðum. Þá sagðist hún ætla að leggja sérstka skatta á fólk og fyrirtæki sem eiga ekki aura sinna tal. Með þeim peningum sagðist hún ætla að byggja fullt af leikskolum, ódýrum eða fríum íbúðum fyrir ungt fólk, aldraða og öryrkja. Ekki nóg með það heldur sagðist Ásdís ætla að gera Akureyri að höfuðborg Íslands, en því markmiði ætlar hún að ná árið 2050. Ekki náðist í Ásdísi Rán við vinnslu fréttarinnar. Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira
Ásdís er fyrirsæta og athafnakona sem þarf vart að kynna fyrir þjóðinni, en hún hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna áratugi hér á Íslandi. Og þá hefur hún einnig gert garðinn frægan í Búlgaríu. Þann þriðja janúar, örskömmu eftir að Guðni Th. Jóhannesson, sitjandi forseti, tilkynnti að hann ætlaði ekki að gefa kost á sér aftur, sagðist Ásdís ætla að bjóða sig fram. Í Facebook-færslu tilkynnti hún um nokkrar breytingar sem hún ætlaði að gera yrði hún kjörin. Þar á meðal var að flytja inn nýjasta Bentley-bílinn og koma tveimur rottweiler-hundum fyrir á Bessastöðum. Þá sagðist hún ætla að leggja sérstka skatta á fólk og fyrirtæki sem eiga ekki aura sinna tal. Með þeim peningum sagðist hún ætla að byggja fullt af leikskolum, ódýrum eða fríum íbúðum fyrir ungt fólk, aldraða og öryrkja. Ekki nóg með það heldur sagðist Ásdís ætla að gera Akureyri að höfuðborg Íslands, en því markmiði ætlar hún að ná árið 2050. Ekki náðist í Ásdísi Rán við vinnslu fréttarinnar.
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira