Guardiola: Orðið að svolítilli hefð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2024 20:30 Pep Guardiola fær enn einu sinni að glíma við Real Madrid. Getty/Robbie Jay Barratt Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, fær enn á ný það verkefni að mæta Real Madrid í Meistaradeildinni. Þriðja árið í röð mætast liðin í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. „Það er ekkert annað í boði en að takast á við þetta verkefni. Þetta er orðið að svolítilli hefð. Þrjú ár í röð,“ sagði Pep Guardiola. „Þetta eru kóngar keppninnar. Svoleiðis er það bara. Vonandi verður við á góðum stað þegar kemur að leiknum. Það eru nokkrar vikur i fyrri leikinn,“ sagði Guardiola. Í fyrra mættust liðin í undanúrslitunum. Liðin gerðu þá 1-1 jafntefli á Spáni en Manchester City vann seinni leikinn 4-0 á heimavelli þar sem Bernando Silva skoraði tvö mörk og þeir Manuel Akanji og Julián Álvarez skoruðu hin mörkin. Tímabilið á undan mættust liðin líka í undanúrslitum og þar vantaði ekki dramatíkina. Manchester City vann fyrri leikinn 4-3 á heimavelli en Real Madrid þann seinni 3-1 eftir framlengingu. City var þá í góðum málum og 1-0 yfir undir lok leiksins. Rodrygi skoraði þá tvö mörk með örstuttu millibili, á 90. og 90.+1 og tryggði spænska liðinu framlengingu. Karim Benzema skaut Real síðan í úrslitaleikinn í framlengingunni. Guardiola on Real Madrid vs City in UCL: It looks like little bit of a tradition, three years in a row playing the kings of the competition! . Hopefully we arrive in a good moment. Second leg at home, it is what it is . pic.twitter.com/TklxCOgcya— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 15, 2024 Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Þriðja árið í röð mætast liðin í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. „Það er ekkert annað í boði en að takast á við þetta verkefni. Þetta er orðið að svolítilli hefð. Þrjú ár í röð,“ sagði Pep Guardiola. „Þetta eru kóngar keppninnar. Svoleiðis er það bara. Vonandi verður við á góðum stað þegar kemur að leiknum. Það eru nokkrar vikur i fyrri leikinn,“ sagði Guardiola. Í fyrra mættust liðin í undanúrslitunum. Liðin gerðu þá 1-1 jafntefli á Spáni en Manchester City vann seinni leikinn 4-0 á heimavelli þar sem Bernando Silva skoraði tvö mörk og þeir Manuel Akanji og Julián Álvarez skoruðu hin mörkin. Tímabilið á undan mættust liðin líka í undanúrslitum og þar vantaði ekki dramatíkina. Manchester City vann fyrri leikinn 4-3 á heimavelli en Real Madrid þann seinni 3-1 eftir framlengingu. City var þá í góðum málum og 1-0 yfir undir lok leiksins. Rodrygi skoraði þá tvö mörk með örstuttu millibili, á 90. og 90.+1 og tryggði spænska liðinu framlengingu. Karim Benzema skaut Real síðan í úrslitaleikinn í framlengingunni. Guardiola on Real Madrid vs City in UCL: It looks like little bit of a tradition, three years in a row playing the kings of the competition! . Hopefully we arrive in a good moment. Second leg at home, it is what it is . pic.twitter.com/TklxCOgcya— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 15, 2024
Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira