Benitez rekinn eftir skelfilegt gengi Sindri Sverrisson skrifar 12. mars 2024 13:34 Rafa Benítez hefur verið rekinn. Getty/Oscar J. Barroso Spænski knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hefur verið rekinn úr starfi hjá spænska efstudeildarfélaginu Celta Vigo. Forráðamönnum Celta Vigo brast þolinmæðin eftir fjögurra marka tap gegn Real Madrid á sunnudaginn en eftir tapið er liðið aðeins einu sæti, og tveimur stigum, frá fallsæti. Undir stjórn Benitez, sem er 63 ára gamall, vann Celta aðeins fimm af 28 deildarleikjum, og safnaði 24 stigum, en hann var ráðinn síðasta sumar. Celta Vigo have sacked Rafa Benitez. It s over as club part ways with the Spanish head coach. pic.twitter.com/Lw1Go2AGMF— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 12, 2024 Benitez stýrði Liverpool á árunum 2004-2010 og undir hans stjórn vann liðið Meistaradeild Evrópu árið 2005. Á Englandi hefur hann einnig stýrt Newcastle í þrjú ár og hann tók við Everton sumarið 2021 en var rekinn í janúar í fyrra eftir níu töp í þrettán leikjum. Þá var hann um skamman tíma stjóri Chelsea en stýrði liðinu til sigurs í Evrópudeildinni 2013. Benitez hefur einnig meðal annars stýrt Real Madrid, Napoli, Inter og Valencia. Spænski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Forráðamönnum Celta Vigo brast þolinmæðin eftir fjögurra marka tap gegn Real Madrid á sunnudaginn en eftir tapið er liðið aðeins einu sæti, og tveimur stigum, frá fallsæti. Undir stjórn Benitez, sem er 63 ára gamall, vann Celta aðeins fimm af 28 deildarleikjum, og safnaði 24 stigum, en hann var ráðinn síðasta sumar. Celta Vigo have sacked Rafa Benitez. It s over as club part ways with the Spanish head coach. pic.twitter.com/Lw1Go2AGMF— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 12, 2024 Benitez stýrði Liverpool á árunum 2004-2010 og undir hans stjórn vann liðið Meistaradeild Evrópu árið 2005. Á Englandi hefur hann einnig stýrt Newcastle í þrjú ár og hann tók við Everton sumarið 2021 en var rekinn í janúar í fyrra eftir níu töp í þrettán leikjum. Þá var hann um skamman tíma stjóri Chelsea en stýrði liðinu til sigurs í Evrópudeildinni 2013. Benitez hefur einnig meðal annars stýrt Real Madrid, Napoli, Inter og Valencia.
Spænski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira