„Djöfull langar mig að sjá Mike Tyson rota þetta fífl“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. mars 2024 11:31 Heimsmeistarinn fyrrverandi, Mike Tyson, mætir YouTube-stjörnunni Jake Paul í hringnum. getty/Christian Petersen Henry Birgir Gunnarsson er spenntur fyrir boxbardaga Mikes Tyson og Logans Paul. Hann fer ekkert í felur með hvorum hann heldur. Þann 20. júlí næstkomandi mætast þeir Tyson og Paul á heimavelli Dallas Cowboys, AT&T-vellinum. Bardaginn verður sýndur í beinni útsendingu á Netflix. Tyson verður 58 ára gamall í júní en hann barðist síðast gegn Roy Jones Jr. 2020. Paul er aftur á móti 27 ára gamall. Bardagi þeirra Tysons og Pauls var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, á föstudaginn. „Áhugaverðasta íþróttafréttin, innan ákveðinna gæsalappa kom í gær [á fimmtudaginn]. Iron Mike Tyson er að fara berjast í hnefaleikum, 58 ára gamall, á móti þessu YouTube fífli sem Jake Paul er,“ sagði Henry Birgir. „Ég ætla bara að segja fyrir minn smekk, ég gíraðist allur upp. Þetta Mike fokking Tyson. Maður var tilbúinn að vaka í þrjá sólarhringa til að sjá hann berjast í gamla daga. Það verður líklega sett einhvers konar áhorfsmet því þetta verður ekki bak við greiðsluvegg (e. pay-per-view). Það eru allir með Netflix og eru að fara að horfa á þetta. Hann er þrjátíu árum eldri heldur þessi Paul sem hefur gert frábærlega í að láta fólk hata sig. Djöfull langar mig að sjá Mike Tyson rota þetta fífl.“ Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum. Box Besta sætið Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Sjá meira
Þann 20. júlí næstkomandi mætast þeir Tyson og Paul á heimavelli Dallas Cowboys, AT&T-vellinum. Bardaginn verður sýndur í beinni útsendingu á Netflix. Tyson verður 58 ára gamall í júní en hann barðist síðast gegn Roy Jones Jr. 2020. Paul er aftur á móti 27 ára gamall. Bardagi þeirra Tysons og Pauls var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, á föstudaginn. „Áhugaverðasta íþróttafréttin, innan ákveðinna gæsalappa kom í gær [á fimmtudaginn]. Iron Mike Tyson er að fara berjast í hnefaleikum, 58 ára gamall, á móti þessu YouTube fífli sem Jake Paul er,“ sagði Henry Birgir. „Ég ætla bara að segja fyrir minn smekk, ég gíraðist allur upp. Þetta Mike fokking Tyson. Maður var tilbúinn að vaka í þrjá sólarhringa til að sjá hann berjast í gamla daga. Það verður líklega sett einhvers konar áhorfsmet því þetta verður ekki bak við greiðsluvegg (e. pay-per-view). Það eru allir með Netflix og eru að fara að horfa á þetta. Hann er þrjátíu árum eldri heldur þessi Paul sem hefur gert frábærlega í að láta fólk hata sig. Djöfull langar mig að sjá Mike Tyson rota þetta fífl.“ Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum.
Box Besta sætið Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Sjá meira