Frank: Havertz átti að fá rautt spjald áður en hann skoraði sigurmarkið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 10:00 Kai Havertz fagnar sigurmarki sínu í gær en það kom Arsenal í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Getty/ David Price Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford, var mjög ósáttur með það að Kai Havertz hafi verið enn inn á vellinum þegar sá þýski tryggði Arsenal 2-1 sigur á Brentford í gær og þar með toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. Havertz skallaði boltann í markið á 86. mínútu en Aaron Ramsdale hafði gefið Bentford jöfnunarmark á silfurfati í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Havertz hafði áður fengið gult spjald fyrir olnbogaskot á Kristoffer Ajer og fór svo mjög auðveldlega niður í teignum á 66. mínútu. Varsjáin skoðaði atvikið en ekkert víti var dæmt. Thomas Frank livid Kai Havertz wasn't sent off before scoring Arsenal winner https://t.co/Q7Uy3M7rIM— talkSPORT (@talkSPORT) March 9, 2024 Thomas Frank var harður á því að þarna hafi Havertz átt að fá sitt annað gula spjald fyrir leikaraskap. „Þetta er augljós dýfa hjá Havertz,“ sagði Thomas Frank. „Ég vildi bara að þeir myndu viðurkenna það. Ég veit ekki hvort hann hafi gert það en það er alltaf að gerast. Í herri viku reynir einhver þetta. Ég veit að það gerist,“ sagði Frank. „Þetta hefði auðvitað átt að vera hans annað gula spjald og þar með rautt. Þá hefði hann ekki getað skorað sigurmarkið og við hefðum kannski náð einhverju forskoti sem hefði getað skilað okkur sigri í leiknum,“ sagði Frank. Thomas Frank: "Havertz is a clear, clear dive. I wish they'd just admit it!"His team just came to waste time & somehow get a draw, then he speaks something rubbish like this pic.twitter.com/KPZrk73gUv— THE RED ARMY (@nischal_15) March 10, 2024 Enski boltinn Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira
Havertz skallaði boltann í markið á 86. mínútu en Aaron Ramsdale hafði gefið Bentford jöfnunarmark á silfurfati í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Havertz hafði áður fengið gult spjald fyrir olnbogaskot á Kristoffer Ajer og fór svo mjög auðveldlega niður í teignum á 66. mínútu. Varsjáin skoðaði atvikið en ekkert víti var dæmt. Thomas Frank livid Kai Havertz wasn't sent off before scoring Arsenal winner https://t.co/Q7Uy3M7rIM— talkSPORT (@talkSPORT) March 9, 2024 Thomas Frank var harður á því að þarna hafi Havertz átt að fá sitt annað gula spjald fyrir leikaraskap. „Þetta er augljós dýfa hjá Havertz,“ sagði Thomas Frank. „Ég vildi bara að þeir myndu viðurkenna það. Ég veit ekki hvort hann hafi gert það en það er alltaf að gerast. Í herri viku reynir einhver þetta. Ég veit að það gerist,“ sagði Frank. „Þetta hefði auðvitað átt að vera hans annað gula spjald og þar með rautt. Þá hefði hann ekki getað skorað sigurmarkið og við hefðum kannski náð einhverju forskoti sem hefði getað skilað okkur sigri í leiknum,“ sagði Frank. Thomas Frank: "Havertz is a clear, clear dive. I wish they'd just admit it!"His team just came to waste time & somehow get a draw, then he speaks something rubbish like this pic.twitter.com/KPZrk73gUv— THE RED ARMY (@nischal_15) March 10, 2024
Enski boltinn Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira