Orðin stigahæst hjá báðum kynjum: Skaut Pistol Pete af toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2024 07:16 Caitlin Clark fagnar stigameti sínu í gær. AP/Cliff Jette Caitlin Clark varð í gær stigahæsti leikmaður í sögu bandaríska háskólakörfuboltans og skiptir þar engu hvort við erum að tala um karla eða konur. Enginn körfuboltaleikmaður hefur nú skorað fleiri stig í 1. deild bandarísku háskólakörfunnar. Clark var þegar búin að tryggja sér kvennametið en sló stigamet Pistol Pete Maravich í gær. Maravich skoraði 3667 stig frá 1967 til 1970. Clark er komin með 3.685 stig. She stands alone. Caitlin Clark is the new NCAA All-Time Scoring Leader. : FOX/@CBBonFOX pic.twitter.com/LFLjh6aCa6— Big Ten Network (@BigTenNetwork) March 3, 2024 Maravich átti seinna eftir að gera flotta hluti í NBA-deildinni og Clark hefur tilkynnt að hún ætli í nýliðaval WNBA-deildarinnar í vor. Þar þykir nær öruggt að hún verði valin fyrst og þá af Indiana Fever sem á fyrsta valrétt. Clark vantaði átján stig til að slá metið hans Pistols Pete en skoraði 35 stig í flokkum sigri Iowa skólans á Ohio State auk þess að gefa 9 stoðsendingar á liðsfélaga sína. Caitlin Clark reached 3,668 points on 2,582 FG attempts.Pete Maravich reached 3,667 points on 3,166 FG attempts. pic.twitter.com/KXF9yPBbq1— The Sporting News (@sportingnews) March 3, 2024 Hún jafnaði og bætti metið á vítalínunni undir lok fyrri hálfleiksins en hún skoraði síðan alls sex þrista í leiknum. Það er nóg fram undan því nú tekur við úrslitakeppnin og Marsæðið þar sem Clark og félagar byrja á því að spila úrslitakeppni Big Ten deildarinnar. Þar er löngu orðið uppselt á leikina enda vilja allir sjá þessa frábæru körfuboltakonu fara á kostum. "This is special. I don't know if you guys realize what you're doing for women's basketball and women's sports, in general."Caitlin Clark set another major record, and then delivered a heartfelt senior day speech.@CaitlinClark22 x @IowaWBB pic.twitter.com/Dz32vyRiQZ— Big Ten Network (@BigTenNetwork) March 4, 2024 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Sjá meira
Enginn körfuboltaleikmaður hefur nú skorað fleiri stig í 1. deild bandarísku háskólakörfunnar. Clark var þegar búin að tryggja sér kvennametið en sló stigamet Pistol Pete Maravich í gær. Maravich skoraði 3667 stig frá 1967 til 1970. Clark er komin með 3.685 stig. She stands alone. Caitlin Clark is the new NCAA All-Time Scoring Leader. : FOX/@CBBonFOX pic.twitter.com/LFLjh6aCa6— Big Ten Network (@BigTenNetwork) March 3, 2024 Maravich átti seinna eftir að gera flotta hluti í NBA-deildinni og Clark hefur tilkynnt að hún ætli í nýliðaval WNBA-deildarinnar í vor. Þar þykir nær öruggt að hún verði valin fyrst og þá af Indiana Fever sem á fyrsta valrétt. Clark vantaði átján stig til að slá metið hans Pistols Pete en skoraði 35 stig í flokkum sigri Iowa skólans á Ohio State auk þess að gefa 9 stoðsendingar á liðsfélaga sína. Caitlin Clark reached 3,668 points on 2,582 FG attempts.Pete Maravich reached 3,667 points on 3,166 FG attempts. pic.twitter.com/KXF9yPBbq1— The Sporting News (@sportingnews) March 3, 2024 Hún jafnaði og bætti metið á vítalínunni undir lok fyrri hálfleiksins en hún skoraði síðan alls sex þrista í leiknum. Það er nóg fram undan því nú tekur við úrslitakeppnin og Marsæðið þar sem Clark og félagar byrja á því að spila úrslitakeppni Big Ten deildarinnar. Þar er löngu orðið uppselt á leikina enda vilja allir sjá þessa frábæru körfuboltakonu fara á kostum. "This is special. I don't know if you guys realize what you're doing for women's basketball and women's sports, in general."Caitlin Clark set another major record, and then delivered a heartfelt senior day speech.@CaitlinClark22 x @IowaWBB pic.twitter.com/Dz32vyRiQZ— Big Ten Network (@BigTenNetwork) March 4, 2024
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins