Stórmeistaramótið í beinni: Önnur umferð riðlakeppninnar fer fram í kvöld Snorri Már Vagnsson skrifar 29. febrúar 2024 19:16 Þórsararnir Peterrr og Allee. Hugo og Sveittur, fyrrum leikmenn Atlantic spila fyrir lið Aurora. Í kvöld heldur Stórmeistaramótið í Counter-Strike áfram. Átta viðureignir verða spilaðar í kvöld, líkt og á þriðjudaginn. Rafíþróttasamtök Íslands standa fyrir útsenidngu á stórleik kvöldsins, sem er leikur Þór og Aurora og hefst hann kl. 19:30. Þór varð á dögunum Íslandsmeistari í Counter-Strike eftir að sigra Ljósleiðaradeildina. Aurora er skipað nokkrum af leikmönnum Atlantic sem tóku þátt í Ljósleiðaradeildinni áður en þeir voru dæmdir úr keppni fyrir óstundvísi í leik. Aðrar viðureignir og úrslit þeirra má nálgast á Frag.is. Beina útsendingu frá viðureign Þór og Aurora má sjá á Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Rafíþróttasamtök Íslands standa fyrir útsenidngu á stórleik kvöldsins, sem er leikur Þór og Aurora og hefst hann kl. 19:30. Þór varð á dögunum Íslandsmeistari í Counter-Strike eftir að sigra Ljósleiðaradeildina. Aurora er skipað nokkrum af leikmönnum Atlantic sem tóku þátt í Ljósleiðaradeildinni áður en þeir voru dæmdir úr keppni fyrir óstundvísi í leik. Aðrar viðureignir og úrslit þeirra má nálgast á Frag.is. Beina útsendingu frá viðureign Þór og Aurora má sjá á Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira