Rooney: Ég vil verða stjóri Man. Utd á næstu tíu árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2024 09:46 Draumur Wayne Rooney um að stýra Manchester United lifir. Hér sést hann á leik Nottingham Forest og Manchester United í gær. Getty/ Michael Regan Wayne Rooney er ekki búinn að gefa upp vonina um að fá tækifæri til að stýra stórum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Metnaðarfullt markmið hans er að stýra annað hvort Manchester United eða Everton á næstum tíu árum. Rooney hefur ekki gengið vel í sínum stjórastörfum hingað til og var látinn fara frá Birmingham City í janúar eftir að hafa aðeins unnið tvo af fimmtán leikjum. Hann fékk líka tækifæri hjá Derby og hjá D.C. United í Bandaríkjunum. Wayne Rooney wants to manage Man Utd or Everton pic.twitter.com/BPcMiUwBcw— Football Transfers (@Transfersdotcom) February 29, 2024 „Markmið mitt er að stýra Manchester United eða Everton því þú vilt komast í þessu stóru störf,“ sagði Wayne Rooney þegar hann var gestur Gary Lineker í þættinum Match of the Day í kringum bikarleik Nottingham Forest og Manchester United í gær. „Þetta er ferli sem ég þarf að fara í gegnum og reyna með því að koma mér aftur á rétta leið. Ég vil komast aftur í stjórastarf og sjá til þess að á næstu tíu árum mun ég komast í eitt af þessu stóru störfum,“ sagði Rooney. „Það er enginn vafi að ég vil fá annað tækifæri. Þetta var afturkippur hjá Birmingham en ég er baráttumaður og vil komast aftur inn. Það er hluti af starfinu að vera rekinn og það koma áföll inn á milli. Þetta snýst um það hvernig þú kemur til baka,“ sagði Rooney. Wayne Rooney still wants to be successful as a manager. Interesting to hear that in all the jobs he s had he s yet to sign a single player who cost a transfer fee. Speaking to Gary Lineker on the BBC during halftime at the City Ground, Rooney said he s still got his goal set pic.twitter.com/xc9rhkLYV6— Man Utd The Religion (@ManUtdTheRelig) February 28, 2024 Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Metnaðarfullt markmið hans er að stýra annað hvort Manchester United eða Everton á næstum tíu árum. Rooney hefur ekki gengið vel í sínum stjórastörfum hingað til og var látinn fara frá Birmingham City í janúar eftir að hafa aðeins unnið tvo af fimmtán leikjum. Hann fékk líka tækifæri hjá Derby og hjá D.C. United í Bandaríkjunum. Wayne Rooney wants to manage Man Utd or Everton pic.twitter.com/BPcMiUwBcw— Football Transfers (@Transfersdotcom) February 29, 2024 „Markmið mitt er að stýra Manchester United eða Everton því þú vilt komast í þessu stóru störf,“ sagði Wayne Rooney þegar hann var gestur Gary Lineker í þættinum Match of the Day í kringum bikarleik Nottingham Forest og Manchester United í gær. „Þetta er ferli sem ég þarf að fara í gegnum og reyna með því að koma mér aftur á rétta leið. Ég vil komast aftur í stjórastarf og sjá til þess að á næstu tíu árum mun ég komast í eitt af þessu stóru störfum,“ sagði Rooney. „Það er enginn vafi að ég vil fá annað tækifæri. Þetta var afturkippur hjá Birmingham en ég er baráttumaður og vil komast aftur inn. Það er hluti af starfinu að vera rekinn og það koma áföll inn á milli. Þetta snýst um það hvernig þú kemur til baka,“ sagði Rooney. Wayne Rooney still wants to be successful as a manager. Interesting to hear that in all the jobs he s had he s yet to sign a single player who cost a transfer fee. Speaking to Gary Lineker on the BBC during halftime at the City Ground, Rooney said he s still got his goal set pic.twitter.com/xc9rhkLYV6— Man Utd The Religion (@ManUtdTheRelig) February 28, 2024
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira