Aron og Bjarki fá frí þegar strákarnir okkar mæta Grikkjum Sindri Sverrisson skrifar 27. febrúar 2024 13:47 Aron Pálmarsson stóð vel fyrir sínu á EM en eftir svekkjandi niðurstöðu mótsins þarf Ísland að láta sér nægja vináttulandsleiki í mars, sem fyrirliðinn fær frí frá. VÍSIR/VILHELM Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið átján leikmenn í landsliðshóp sinn sem mætir Grikklandi ytra í tveimur vináttulandsleikjum í landsliðsvikunni 11.-17. mars. Handknattleikssamband Íslands hefur leitað að mögulegum mótherjum í þessum vináttulandsleikjum eftir að ljóst varð á EM í janúar að Ísland missti afar naumlega af sæti í undankeppni Ólympíuleikanna. Snorri ákvað að gefa reynsluboltunum Bjarka Má Elíssyni og Aroni Pálmarssyni, fyrirliða, frí frá leikjunum við Grikki og þeir ferðast því ekki með hópnum. Þá á örvhenta skyttan Kristján Örn Kristjánsson við meiðsli að stríða og verður ekki með. Í stað þeirra þriggja koma hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson og skytturnar Þorsteinn Leó Gunnarsson og Teitur Örn Einarsson, sem ekki voru valdir í EM-hópinn. Teitur kom þó inn í hópinn fyrir lokaleik mótsins vegna veikinda. Hópurinn er að öðru leyti skipaður leikmönnum sem spiluðu á EM en hann má sjá hér að neðan. Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (267/22)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (58/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (94/98)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (8/0)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (46/97)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (75/171)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129)Haukur Þrastarson, Vive Kielce (31/42)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (80/130)Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffhausen (36/104)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (82/280)Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (72/207)Stiven Tobar Valencia, Benfica (15/11)Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (36/36)Viggó Kristjánsson, Leipzig (53/149)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (86/36)Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1) Landslið karla í handbolta Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands hefur leitað að mögulegum mótherjum í þessum vináttulandsleikjum eftir að ljóst varð á EM í janúar að Ísland missti afar naumlega af sæti í undankeppni Ólympíuleikanna. Snorri ákvað að gefa reynsluboltunum Bjarka Má Elíssyni og Aroni Pálmarssyni, fyrirliða, frí frá leikjunum við Grikki og þeir ferðast því ekki með hópnum. Þá á örvhenta skyttan Kristján Örn Kristjánsson við meiðsli að stríða og verður ekki með. Í stað þeirra þriggja koma hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson og skytturnar Þorsteinn Leó Gunnarsson og Teitur Örn Einarsson, sem ekki voru valdir í EM-hópinn. Teitur kom þó inn í hópinn fyrir lokaleik mótsins vegna veikinda. Hópurinn er að öðru leyti skipaður leikmönnum sem spiluðu á EM en hann má sjá hér að neðan. Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (267/22)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (58/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (94/98)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (8/0)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (46/97)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (75/171)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129)Haukur Þrastarson, Vive Kielce (31/42)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (80/130)Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffhausen (36/104)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (82/280)Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (72/207)Stiven Tobar Valencia, Benfica (15/11)Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (36/36)Viggó Kristjánsson, Leipzig (53/149)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (86/36)Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1)
Landslið karla í handbolta Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira