Nálgast stigamet strákanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2024 16:01 Caitlin Clark er magnaður leikmaður og fer fyrir liði Iowa Hawkeyes. Getty/Matthew Holst Bandaríska körfuboltakonan Caitlin Clark er búin að bæta stigamet kvenna í 1. deild bandaríska háskólaboltans en eltir nú uppi fleiri stigamet. Margir bíða spenntir eftir því hvort henni takist að bæta stigamet strákanna. Caitlin Clark only needs 99 points to pass Pete Maravich s record when will she break it pic.twitter.com/PFS39PQYZG— Big Ten Network (@BigTenNetwork) February 22, 2024 Það er uppselt á alla leiki hennar með Iowa og þegar uppselt á alla úrslitakeppnina í Big Ten deildinni. Caitlin Clark er ein stærsta íþróttastjarna Bandaríkjanna í dag og allt sem hún gerir er slegið upp í stærstu bandarísku miðlunum. Clark var með þrennu í síðasta leik Iowa skólans þegar hún skoraði 24 stig, tók 15 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Þetta var fimmta þrennan hennar á tímabilinu og sú sextánda á háskólaferlinum. Clark hefur nú skorað 3617 stig á háskólaferli sínum. Hana vantar 33 stig til að bæta met Lynette Woodard yfir flest stig kvenna í öllum deildum háskólaboltans. Hún sló met Kelsey Plum yfir flest stig í 1. deildinni. Pete Maravich s son says Caitlin Clark's potential scoring record can't be compared to his dad's pic.twitter.com/bPGfLutpZS— Yahoo Sports (@YahooSports) February 26, 2024 Metið hjá strákunum á aftur á móti Pete Maravich sem skoraði 3.667 stig fyrir LSU frá 1967 til 1970. Clark vantar 51 stig til að bæta met hans. Maravich spilaði bara í þrjú ár og þá var enginn þriggja stiga lína. Það yrði samt stórt fyrir Clark að slá stigamet strákanna. Iowa á eftir tvo deildarleiki, leik á móti Minnesota á miðvikudaginn og leik á móti Ohio State á sunnudaginn. Clark þarf því að skora 25,5 stig að meðaltali í leikjunum til að bæta með Pistol Pete Maravich. Hún er með 32,1 stig, 7,3 fráköst og 8,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hard to pick 10, but here is our top ten plays from Caitlin Clark so far this season @CaitlinClark22 X @IowaWBB pic.twitter.com/dTItteR8Ta— FOX College Hoops (@CBBonFOX) February 18, 2024 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Margir bíða spenntir eftir því hvort henni takist að bæta stigamet strákanna. Caitlin Clark only needs 99 points to pass Pete Maravich s record when will she break it pic.twitter.com/PFS39PQYZG— Big Ten Network (@BigTenNetwork) February 22, 2024 Það er uppselt á alla leiki hennar með Iowa og þegar uppselt á alla úrslitakeppnina í Big Ten deildinni. Caitlin Clark er ein stærsta íþróttastjarna Bandaríkjanna í dag og allt sem hún gerir er slegið upp í stærstu bandarísku miðlunum. Clark var með þrennu í síðasta leik Iowa skólans þegar hún skoraði 24 stig, tók 15 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Þetta var fimmta þrennan hennar á tímabilinu og sú sextánda á háskólaferlinum. Clark hefur nú skorað 3617 stig á háskólaferli sínum. Hana vantar 33 stig til að bæta met Lynette Woodard yfir flest stig kvenna í öllum deildum háskólaboltans. Hún sló met Kelsey Plum yfir flest stig í 1. deildinni. Pete Maravich s son says Caitlin Clark's potential scoring record can't be compared to his dad's pic.twitter.com/bPGfLutpZS— Yahoo Sports (@YahooSports) February 26, 2024 Metið hjá strákunum á aftur á móti Pete Maravich sem skoraði 3.667 stig fyrir LSU frá 1967 til 1970. Clark vantar 51 stig til að bæta met hans. Maravich spilaði bara í þrjú ár og þá var enginn þriggja stiga lína. Það yrði samt stórt fyrir Clark að slá stigamet strákanna. Iowa á eftir tvo deildarleiki, leik á móti Minnesota á miðvikudaginn og leik á móti Ohio State á sunnudaginn. Clark þarf því að skora 25,5 stig að meðaltali í leikjunum til að bæta með Pistol Pete Maravich. Hún er með 32,1 stig, 7,3 fráköst og 8,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hard to pick 10, but here is our top ten plays from Caitlin Clark so far this season @CaitlinClark22 X @IowaWBB pic.twitter.com/dTItteR8Ta— FOX College Hoops (@CBBonFOX) February 18, 2024
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira