Auðvitað átti Konan stórafmæli á sjálfan konudaginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. febrúar 2024 08:00 Nína Dögg með Gísla Erni, eiginmanni sínum, og Birni Hlyni Haraldssyni leikara og eiginmanni Rakelar systur Gísla. Vísir/Hulda Margrét Nína Dögg Filippusdóttir ein ástsælasta leikkona Íslands var ein fjölmargra kvenna sem fögnuðu afmæli á sjálfan konudaginn. Hann bar upp 25. febrúar í ár og fagnaði Nína Dögg fimmtugsafmæli. Afmæliskveðjum rigndi eðli máls samkvæmt yfir leikkonuna vinsælu á samfélagsmiðlum þar sem fylgjendur fengu innsýn í afmælisdag sem virðist hafa verið ansi einstakur. Afmælibarnið brá sér í fargufu, var borin á kóngastól, fékk kór inn í stofu til sín og skellti sér út að borða svo eitthvað sé nefnt. „Við erum til í að bera þig í kóngastól hvert sem er elsku afmælisdrottning dagsins. Auðvitað áttir þú stórafmæli á Konudaginn! Þú ert konan,“ segir Helga Thors vinkona Nínu í afmæliskveðju á Instagram. Þar sjást Helga og maður hennar Björn Ólafsson bera afmælisbarnið í kóngastól. Þá var kvennakór mættur í heimsókn á heimili þeirra Nínu og Gísla Arnar Garðarssonar og söng meðal annars Þó líði ár og öld og Heyr himna smiður. Meðal gesta í boðinu voru Björk Eiðsdóttir og Selma Björnsdóttir æskuvinkonur Nínu, Anna Sigríður Arnarsdóttir og Pétur Blöndal auk Rakelar Garðarsdóttur, systur Gísla Arnar og framleiðanda hjá Vesturporti. Næsta stóra verkefni Nínu Daggar er að skella sér í hlutverk Vigdísar Finnbogadóttur í sjónvarpsþáttum um forsetann sem Vesturport framleiðir. Tímamót Leikhús Konudagur Ástin og lífið Tengdar fréttir Nína Dögg leikur Vigdísi Tillaga um að veita leikhópnum Vesturporti styrk vegna framleiðslu á leikinni sjónvarpsþáttaröð um Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Nína Dögg Filippusdóttir mun fara með hlutverk Vigdísar. 4. júlí 2023 16:05 Fjórða fálkaorðan í fjölskylduna og framhald á Verbúð „Já, ég get alveg sagt að við erum á fullu að undirbúa, hugsa og pæla fyrir einhverskonar ákveðnu framhaldi,“ segir Nína Dögg Filippusdóttir sposk á svip aðspurð út í framhald á sjónvarpsseríunni Verbúð. 3. febrúar 2023 06:00 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Afmæliskveðjum rigndi eðli máls samkvæmt yfir leikkonuna vinsælu á samfélagsmiðlum þar sem fylgjendur fengu innsýn í afmælisdag sem virðist hafa verið ansi einstakur. Afmælibarnið brá sér í fargufu, var borin á kóngastól, fékk kór inn í stofu til sín og skellti sér út að borða svo eitthvað sé nefnt. „Við erum til í að bera þig í kóngastól hvert sem er elsku afmælisdrottning dagsins. Auðvitað áttir þú stórafmæli á Konudaginn! Þú ert konan,“ segir Helga Thors vinkona Nínu í afmæliskveðju á Instagram. Þar sjást Helga og maður hennar Björn Ólafsson bera afmælisbarnið í kóngastól. Þá var kvennakór mættur í heimsókn á heimili þeirra Nínu og Gísla Arnar Garðarssonar og söng meðal annars Þó líði ár og öld og Heyr himna smiður. Meðal gesta í boðinu voru Björk Eiðsdóttir og Selma Björnsdóttir æskuvinkonur Nínu, Anna Sigríður Arnarsdóttir og Pétur Blöndal auk Rakelar Garðarsdóttur, systur Gísla Arnar og framleiðanda hjá Vesturporti. Næsta stóra verkefni Nínu Daggar er að skella sér í hlutverk Vigdísar Finnbogadóttur í sjónvarpsþáttum um forsetann sem Vesturport framleiðir.
Tímamót Leikhús Konudagur Ástin og lífið Tengdar fréttir Nína Dögg leikur Vigdísi Tillaga um að veita leikhópnum Vesturporti styrk vegna framleiðslu á leikinni sjónvarpsþáttaröð um Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Nína Dögg Filippusdóttir mun fara með hlutverk Vigdísar. 4. júlí 2023 16:05 Fjórða fálkaorðan í fjölskylduna og framhald á Verbúð „Já, ég get alveg sagt að við erum á fullu að undirbúa, hugsa og pæla fyrir einhverskonar ákveðnu framhaldi,“ segir Nína Dögg Filippusdóttir sposk á svip aðspurð út í framhald á sjónvarpsseríunni Verbúð. 3. febrúar 2023 06:00 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Nína Dögg leikur Vigdísi Tillaga um að veita leikhópnum Vesturporti styrk vegna framleiðslu á leikinni sjónvarpsþáttaröð um Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Nína Dögg Filippusdóttir mun fara með hlutverk Vigdísar. 4. júlí 2023 16:05
Fjórða fálkaorðan í fjölskylduna og framhald á Verbúð „Já, ég get alveg sagt að við erum á fullu að undirbúa, hugsa og pæla fyrir einhverskonar ákveðnu framhaldi,“ segir Nína Dögg Filippusdóttir sposk á svip aðspurð út í framhald á sjónvarpsseríunni Verbúð. 3. febrúar 2023 06:00