Toppslagurinn endaði með jafntefli hjá Teiti og félögum í Flensburg Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 15:53 Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk og gaf stoðsendingu Getty/Marius Becker Teitur Örn Einarsson og liðsfélagar hans í Flensburg gerðu 31-31 jafntefli í æsispennandi leik gegn Füchse Berlin í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Flensburg voru á heimavelli og opnuðu markareikning leiksins eftir þrjátíu sekúndur. Gestirnir frá höfuðborginni skoruðu næstu þrjú og settu tóninn fyrir það sem koma skyldi. Flensburg elti allan fyrri hálfleikinn en tókst loks að jafna rétt áður en flautað var til hálfleiks. Staðan var 17-17 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Liðin skiptust á forystum þegar komið var út í seinni hálfleikinn og engin leið var að spá fyrir um sigurvegara. Leikurinn var æsispennandi fram á lokamínútu, allt stefndi í sigur Flensburg eftir gott áhlaup undir lok leiks en Lasse Andersson jafnaði leikinn fyrir Füchse Berlin á síðustu sekúndu og tryggði stig. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark fyrir Flensburg og gaf eina stoðsendingu. Emil Jakobsen var markahæsti maður liðsins með átta mörk. Berlínarmegin var Mathias Gidsel atkvæðamestur með níu mörk og fjórar stoðsendingar. Füchse Berlin styrkti stöðu sína örlítið í efsta sæti deildarinnar og hafa með þessu jafntefli unnið sér inn 39 stig á tímabilinu. Magdeburg er stutt undan í öðru sæti með 36 stig. Flensburg fylgir þeim svo eftir í 3. sæti með 33 stig þegar tólf umferðir eru eftir. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Teitur fer til Guðjóns Vals Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur ákveðið að skipta um félag í Þýskalandi næsta sumar og gerast lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. 21. desember 2023 16:20 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Fleiri fréttir Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Sjá meira
Flensburg voru á heimavelli og opnuðu markareikning leiksins eftir þrjátíu sekúndur. Gestirnir frá höfuðborginni skoruðu næstu þrjú og settu tóninn fyrir það sem koma skyldi. Flensburg elti allan fyrri hálfleikinn en tókst loks að jafna rétt áður en flautað var til hálfleiks. Staðan var 17-17 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Liðin skiptust á forystum þegar komið var út í seinni hálfleikinn og engin leið var að spá fyrir um sigurvegara. Leikurinn var æsispennandi fram á lokamínútu, allt stefndi í sigur Flensburg eftir gott áhlaup undir lok leiks en Lasse Andersson jafnaði leikinn fyrir Füchse Berlin á síðustu sekúndu og tryggði stig. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark fyrir Flensburg og gaf eina stoðsendingu. Emil Jakobsen var markahæsti maður liðsins með átta mörk. Berlínarmegin var Mathias Gidsel atkvæðamestur með níu mörk og fjórar stoðsendingar. Füchse Berlin styrkti stöðu sína örlítið í efsta sæti deildarinnar og hafa með þessu jafntefli unnið sér inn 39 stig á tímabilinu. Magdeburg er stutt undan í öðru sæti með 36 stig. Flensburg fylgir þeim svo eftir í 3. sæti með 33 stig þegar tólf umferðir eru eftir.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Teitur fer til Guðjóns Vals Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur ákveðið að skipta um félag í Þýskalandi næsta sumar og gerast lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. 21. desember 2023 16:20 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Fleiri fréttir Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Sjá meira
Teitur fer til Guðjóns Vals Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur ákveðið að skipta um félag í Þýskalandi næsta sumar og gerast lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. 21. desember 2023 16:20