„Tækifæri fyrir liðið að læra að vinna titla og fagna velgengni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 12:25 Eiður er á Wembley leikvanginum í London þar sem úrslitaleikur deildarbikarsins fer fram síðar í dag. Chris Brunskill Ltd/Getty Images Eiður Smári Guðjohnsen hitaði upp með Sky Sports fyrir úrslitaleik Chelsea og Liverpool í enska deildarbikarnum síðar í dag. Eins og alþjóð veit var Eiður leikmaður Chelsea á sínum tíma. Hann vann deildarbikarinn með félaginu árið 2005, en það var fyrsti titill Chelsea undir stjórn Jose Mourinho. Chelsea hampaði enska úrvalsdeildartitlinum í tvígang eftir það. Eiður sagðist sjá líkindi með liðinu þá, og liðinu í dag. „Þetta gæti verið stökkpallur fyrir þá og tækifæri fyrir liðið að læra að vinna titla og fagna velgengni. Þetta gæti reynst þeim vel fyrir næsta tímabil. Við vitum Pochettino á erfitt verk fyrir höndum í að byggja liðið upp.“ 🗣️ "It set us up learning how to win things"Eidur Gudjohnsen reflects on winning the EFL Cup with Chelsea and what a victory today can do for the current crop of players 🔵 pic.twitter.com/7fPnKTolCg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 25, 2024 „Í dag geta þeir gefið áhorfendum eitthvað til að gleðjast yfir – eitthvað til að fagna. Bara það að labba inn á [Wembley] leikvanginn er ótrúleg tilfinning. Þetta gæti gefið liðinu byr undir báða vængi, ég er mjög bjartsýnn fyrir framtíð Chelsea, það hefur verið uppgangur undanfarið. Liðið hefur spilað vel, sérstaklega gegn stóru liðunum og það lítur allt út fyrir frábæran dag“ Leikur Chelsea og Liverpool hefst klukkan 15:00 á Wembley leikvanginum í London og verður í beinni útsendingu, sem hefst klukkan 14:15, á Vodafone Sport. Auk þess verður bein textalýsing á vef Vísis. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Eið ef til vill þann fyrsta til að spila 8,5 stöðuna á Englandi Eiður Smári Guðjohnsen gæti hafa rutt brautina fyrir leikmenn sem eru að spila „nýja“ stöðu í toppliðunum á Englandi. 23. febrúar 2024 14:40 Klopp er „drullusama“ um fagnaðarlátalöggurnar Jurgen Klopp undirbýr lið sitt Liverpool fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea síðar í dag. Þjálfarinn hlaut gagnrýni fyrir látbragð sitt í sigurfögnuði gegn Luton Town í vikunni, en sjálfum er honum „drullusama“. 25. febrúar 2024 11:30 Dagskráin í dag: Úrslit enska deildarbikarsins, Lakers, Serie A og margt fleira Það er íþróttaveisla á boðstólnum hjá Stöð 2 Sport þennan sunnudaginn. Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum enska deildarbikarsins, það er Íslendingaslagur í Þýskalandi, það er fjöldinn allur af leikjum á Ítalíu sem og leikur úr NBA- og NHL-deildinni. 25. febrúar 2024 06:00 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Sjá meira
Eins og alþjóð veit var Eiður leikmaður Chelsea á sínum tíma. Hann vann deildarbikarinn með félaginu árið 2005, en það var fyrsti titill Chelsea undir stjórn Jose Mourinho. Chelsea hampaði enska úrvalsdeildartitlinum í tvígang eftir það. Eiður sagðist sjá líkindi með liðinu þá, og liðinu í dag. „Þetta gæti verið stökkpallur fyrir þá og tækifæri fyrir liðið að læra að vinna titla og fagna velgengni. Þetta gæti reynst þeim vel fyrir næsta tímabil. Við vitum Pochettino á erfitt verk fyrir höndum í að byggja liðið upp.“ 🗣️ "It set us up learning how to win things"Eidur Gudjohnsen reflects on winning the EFL Cup with Chelsea and what a victory today can do for the current crop of players 🔵 pic.twitter.com/7fPnKTolCg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 25, 2024 „Í dag geta þeir gefið áhorfendum eitthvað til að gleðjast yfir – eitthvað til að fagna. Bara það að labba inn á [Wembley] leikvanginn er ótrúleg tilfinning. Þetta gæti gefið liðinu byr undir báða vængi, ég er mjög bjartsýnn fyrir framtíð Chelsea, það hefur verið uppgangur undanfarið. Liðið hefur spilað vel, sérstaklega gegn stóru liðunum og það lítur allt út fyrir frábæran dag“ Leikur Chelsea og Liverpool hefst klukkan 15:00 á Wembley leikvanginum í London og verður í beinni útsendingu, sem hefst klukkan 14:15, á Vodafone Sport. Auk þess verður bein textalýsing á vef Vísis.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Eið ef til vill þann fyrsta til að spila 8,5 stöðuna á Englandi Eiður Smári Guðjohnsen gæti hafa rutt brautina fyrir leikmenn sem eru að spila „nýja“ stöðu í toppliðunum á Englandi. 23. febrúar 2024 14:40 Klopp er „drullusama“ um fagnaðarlátalöggurnar Jurgen Klopp undirbýr lið sitt Liverpool fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea síðar í dag. Þjálfarinn hlaut gagnrýni fyrir látbragð sitt í sigurfögnuði gegn Luton Town í vikunni, en sjálfum er honum „drullusama“. 25. febrúar 2024 11:30 Dagskráin í dag: Úrslit enska deildarbikarsins, Lakers, Serie A og margt fleira Það er íþróttaveisla á boðstólnum hjá Stöð 2 Sport þennan sunnudaginn. Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum enska deildarbikarsins, það er Íslendingaslagur í Þýskalandi, það er fjöldinn allur af leikjum á Ítalíu sem og leikur úr NBA- og NHL-deildinni. 25. febrúar 2024 06:00 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Sjá meira
Segir Eið ef til vill þann fyrsta til að spila 8,5 stöðuna á Englandi Eiður Smári Guðjohnsen gæti hafa rutt brautina fyrir leikmenn sem eru að spila „nýja“ stöðu í toppliðunum á Englandi. 23. febrúar 2024 14:40
Klopp er „drullusama“ um fagnaðarlátalöggurnar Jurgen Klopp undirbýr lið sitt Liverpool fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea síðar í dag. Þjálfarinn hlaut gagnrýni fyrir látbragð sitt í sigurfögnuði gegn Luton Town í vikunni, en sjálfum er honum „drullusama“. 25. febrúar 2024 11:30
Dagskráin í dag: Úrslit enska deildarbikarsins, Lakers, Serie A og margt fleira Það er íþróttaveisla á boðstólnum hjá Stöð 2 Sport þennan sunnudaginn. Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum enska deildarbikarsins, það er Íslendingaslagur í Þýskalandi, það er fjöldinn allur af leikjum á Ítalíu sem og leikur úr NBA- og NHL-deildinni. 25. febrúar 2024 06:00