Grindvíski bjargvætturinn kom óvænt og gladdi Eyjahjónin Boði Logason skrifar 25. febrúar 2024 08:17 Ragnheiður Einarsdóttir, Margeir Jónsson og Guðjón Rögnvaldsson eru viðmælendur í Útkalli þessa vikuna. Þar lýsa þau ótrúlegum lífsraunum. Sara Rut „Það er ekki hægt að fullþakka fyrir svona,“ segir Eyjakonan Ragnheiður Einarsdóttir hálfklökk í nýjasta Útkallsþættinum þegar hún faðmar Margeir Jónsson úr Grindavík sem var í hópi björgunarsveitarmanna sem björguðu lífi eiginmanns hennar, Guðjóns Rögnvaldssonar, og ellefu öðrum Eyjamönnum. Klippa: Útkall - Gjarfar strandar Mánuði eftir að eldgosið hófst í Vestmannaeyjum 23. janúar 1973 strandaði Gjafar VE 300 í foráttubrimi fyrir utan Grindavík. Skipverjarnir börðust upp á líf og dauða á meðan hugrakkir félagar í björgunarsveitinni reyndu að bjarga þeim – sumir þeirra lögðu eigið líf í hættu. Línu með björgunarstól var skotið út í Gjafar og skipbrotsmennirnir úr Eyjum síðan dregnir aðframkomnir í gegnum brimskaflana. Falleg stund með djúpu þakklæti Í þættinum kemur Margeir hjónunum á óvart í viðtali Óttars Sveinssonar við hjónin þegar hann gengur inn í stúdíóið. Stundin var falleg og tilfinningaþrungin – djúpt þakklæti og gleði en jafnframt blendnar tilfinningar, ekki síst hjá Margeiri í ljósi náttúruhamfaranna við Grindavík. Mánuði fyrir slysið hafði áhöfn Gjafars flutt mikinn fjölda fólks frá Vestmannaeyjum hina örlagaríku nótt þegar eldgosið hófst á Heimaey. Þá var Guðjón 22 ára vélstjóri en Ragnheiður var 18 ára unnusta hans – þau áttu 8 mánaða son. Margeir var 25 ára. Alla þætti Útkalls má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis. Útkall Grindavík Vestmannaeyjar Björgunarsveitir Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Klippa: Útkall - Gjarfar strandar Mánuði eftir að eldgosið hófst í Vestmannaeyjum 23. janúar 1973 strandaði Gjafar VE 300 í foráttubrimi fyrir utan Grindavík. Skipverjarnir börðust upp á líf og dauða á meðan hugrakkir félagar í björgunarsveitinni reyndu að bjarga þeim – sumir þeirra lögðu eigið líf í hættu. Línu með björgunarstól var skotið út í Gjafar og skipbrotsmennirnir úr Eyjum síðan dregnir aðframkomnir í gegnum brimskaflana. Falleg stund með djúpu þakklæti Í þættinum kemur Margeir hjónunum á óvart í viðtali Óttars Sveinssonar við hjónin þegar hann gengur inn í stúdíóið. Stundin var falleg og tilfinningaþrungin – djúpt þakklæti og gleði en jafnframt blendnar tilfinningar, ekki síst hjá Margeiri í ljósi náttúruhamfaranna við Grindavík. Mánuði fyrir slysið hafði áhöfn Gjafars flutt mikinn fjölda fólks frá Vestmannaeyjum hina örlagaríku nótt þegar eldgosið hófst á Heimaey. Þá var Guðjón 22 ára vélstjóri en Ragnheiður var 18 ára unnusta hans – þau áttu 8 mánaða son. Margeir var 25 ára. Alla þætti Útkalls má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis.
Útkall Grindavík Vestmannaeyjar Björgunarsveitir Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira