Svilar hetjan þegar Roma komst áfram eftir vítaspyrnukeppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. febrúar 2024 23:25 Hetja Rómverja varði tvær vítaspyrnur í kvöld. David S.Bustamante/Getty Images Rómverjar skriðu áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar karla í knattspyrnu þökk sé sigri á Feyenoord í vítaspyrnukeppni. Þá sparkaði Sparta Prag tyrkneska liðinu Galatasaray úr keppni með 4-1 sigri. Roma og Feyenoord höfðu gert 1-1 jafntefli í Hollandi og því var allt undir í Róm í kvöld. Gestirnir komu betur stilltir inn í leikinn og kom Santiago Tomas Gimenez þeim yfir strax á fimmtu mínútu. Lorenzo Pellegrini jafnaði metin aðeins tíu mínútum síðar og staðan orðin 1-1, líkt og í fyrri leiknum. Fleiri voru mörkin ekki í venjulegum leiktíma. Því þurfti að framlengja og þar sem ekkert var skorað þar þá þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Romelu Lukaku brenndi af fyrir Rómverja en þar sem Mile Svilar varði frá bæði David Hancko og Alireza Jahanbakhsh þá er Roma komið áfram. Svilar the shoot-out hero as Roma qualify for the Round of 16 #UEL pic.twitter.com/rwsB7wRJ6L— UEFA Europa League (@EuropaLeague) February 22, 2024 Sparta Prag hafði tapað 3-2 í Tyrkalndi en það var ekki að sjá á leik kvöldsins. Heimamenn komust yfir snemma leiks og þó Galatasaray hafi jafnað skömmu síðar þá var lið Sparta mun betri aðilinn. Lokatölur 4-1 og Galatasaray sent heim með skottið á milli lappanna. Í öðrum leikjum þá komst Marseille örugglega áfram með sigri á Shakhtar Donetsk, Sporting komst áfram þökk sé samtals 4-2 sigri í viðureign sinni gegn Young Boys frá Sviss. Freiburg komst áfram á kostnað Lens og Braga sló út Qarabag. Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Benfica naumlega áfram Benfica komst í kvöld í næstu umferð Evrópudeildar karla í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Toulouse. AC Milan komst sömuleiðis áfram þrátt fyrir 3-2 tap gegn Rennes í Frakklandi. 22. febrúar 2024 20:10 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Roma og Feyenoord höfðu gert 1-1 jafntefli í Hollandi og því var allt undir í Róm í kvöld. Gestirnir komu betur stilltir inn í leikinn og kom Santiago Tomas Gimenez þeim yfir strax á fimmtu mínútu. Lorenzo Pellegrini jafnaði metin aðeins tíu mínútum síðar og staðan orðin 1-1, líkt og í fyrri leiknum. Fleiri voru mörkin ekki í venjulegum leiktíma. Því þurfti að framlengja og þar sem ekkert var skorað þar þá þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Romelu Lukaku brenndi af fyrir Rómverja en þar sem Mile Svilar varði frá bæði David Hancko og Alireza Jahanbakhsh þá er Roma komið áfram. Svilar the shoot-out hero as Roma qualify for the Round of 16 #UEL pic.twitter.com/rwsB7wRJ6L— UEFA Europa League (@EuropaLeague) February 22, 2024 Sparta Prag hafði tapað 3-2 í Tyrkalndi en það var ekki að sjá á leik kvöldsins. Heimamenn komust yfir snemma leiks og þó Galatasaray hafi jafnað skömmu síðar þá var lið Sparta mun betri aðilinn. Lokatölur 4-1 og Galatasaray sent heim með skottið á milli lappanna. Í öðrum leikjum þá komst Marseille örugglega áfram með sigri á Shakhtar Donetsk, Sporting komst áfram þökk sé samtals 4-2 sigri í viðureign sinni gegn Young Boys frá Sviss. Freiburg komst áfram á kostnað Lens og Braga sló út Qarabag.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Benfica naumlega áfram Benfica komst í kvöld í næstu umferð Evrópudeildar karla í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Toulouse. AC Milan komst sömuleiðis áfram þrátt fyrir 3-2 tap gegn Rennes í Frakklandi. 22. febrúar 2024 20:10 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Benfica naumlega áfram Benfica komst í kvöld í næstu umferð Evrópudeildar karla í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Toulouse. AC Milan komst sömuleiðis áfram þrátt fyrir 3-2 tap gegn Rennes í Frakklandi. 22. febrúar 2024 20:10