Núnez bara einu skoti frá stöngin-út metinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2024 13:32 Darwin Núñez fagnar marki sínu fyrir Liverpool á móti Brentford um síðustu helgi. Getty/ Gaspafotos Liverpool framherjinn Darwin Núnez skoraði frábært mark fyrir Liverpool um síðustu helgi og verður aftur í sviðsljósinu í kvöld. Það hefur þó ekki alltaf verið raunin að hann nýti dauðafærin sín. Ekki nóg með að Núnez hafi ekki hitt markið úr mörgum af þessum dauðafærum þá nálgast hann nú óðfluga metið yfir flest skot í stöngina og út. Það fylgir sögunni að farið var fyrst að taka þetta saman á 2009-10 tímabilinu. Núnez hefur alls átt níu skot í markstangirnar eða markslána á þessu tímabili og er nú aðeins einu skoti á eftir methafanum. Metið á Hollendingurinn Robin van Persie. Van Persie átti tíu skot í stöng eða slá á síðasta tímabili sínu með Arsenal veturinn 2011 til 2012. Hann varð engu að síður markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar með 30 mörk í 38 leikjum. Van Persie varð líka markakóngur árið eftir en þá sem leikmaður Manchester United. Þá átti hann „bara“ sjö stangarskot sem kemur honum samt sem áður inn á topp tíu á stöngin-út listanum frá því að farið var að taka þetta saman á 2009-10 tímabilinu. Núnez er þegar búinn að jafna metið hjá Liverpool en landi hans Luis Suárez átti líka níu skot í stöng eða slá á 2013-14 tímabilinu þegar Suárez var markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar með 31 mark í 33 leikjum. Það var hans síðasta tímabil á Anfield en hann gekk til liðs við Barcelona um sumarið. Darwin Núnez hefur skorað í tveimur deildarleikjum í röð og alls fimm mörk í síðustu sjö deildarleikjum. Það hefur því gengið mun betur hjá honum fyrir framan markið í undanförnum leikjum en Úrúgvæinn skoraði ekki í átta deildarleikjum í röð frá byrjun nóvember þar til eftir jól. Liverpool mætir Luton á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og þar er von á marki og kannski stangarskoti frá kappanum. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira
Ekki nóg með að Núnez hafi ekki hitt markið úr mörgum af þessum dauðafærum þá nálgast hann nú óðfluga metið yfir flest skot í stöngina og út. Það fylgir sögunni að farið var fyrst að taka þetta saman á 2009-10 tímabilinu. Núnez hefur alls átt níu skot í markstangirnar eða markslána á þessu tímabili og er nú aðeins einu skoti á eftir methafanum. Metið á Hollendingurinn Robin van Persie. Van Persie átti tíu skot í stöng eða slá á síðasta tímabili sínu með Arsenal veturinn 2011 til 2012. Hann varð engu að síður markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar með 30 mörk í 38 leikjum. Van Persie varð líka markakóngur árið eftir en þá sem leikmaður Manchester United. Þá átti hann „bara“ sjö stangarskot sem kemur honum samt sem áður inn á topp tíu á stöngin-út listanum frá því að farið var að taka þetta saman á 2009-10 tímabilinu. Núnez er þegar búinn að jafna metið hjá Liverpool en landi hans Luis Suárez átti líka níu skot í stöng eða slá á 2013-14 tímabilinu þegar Suárez var markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar með 31 mark í 33 leikjum. Það var hans síðasta tímabil á Anfield en hann gekk til liðs við Barcelona um sumarið. Darwin Núnez hefur skorað í tveimur deildarleikjum í röð og alls fimm mörk í síðustu sjö deildarleikjum. Það hefur því gengið mun betur hjá honum fyrir framan markið í undanförnum leikjum en Úrúgvæinn skoraði ekki í átta deildarleikjum í röð frá byrjun nóvember þar til eftir jól. Liverpool mætir Luton á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og þar er von á marki og kannski stangarskoti frá kappanum. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official)
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira