Ancelotti bauð Modric þjálfarastarf á næsta tímabili Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. febrúar 2024 15:01 Luka Modric hefur þurft að sætta sig við minna hlutverk en oft áður á þessu tímabili David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images) Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hefur boðið Luka Modric starf í þjálfarateymi félagsins ef leikmaðurinn ákveður að hætta að tímabilinu loknu. Talið er að Ancelotti hafi fyrst boðið Modric starf fyrir um tveimur mánuðum síðan og hann hafi þá neitað. The Athletic greinir hins vegar frá því að Modric sé enn að íhuga boðið. Modric hefur spilað fyrir Real Madrid síðan 2012 með frábærum árangri. Hann er nú orðinn 38 ára gamall og vill enn berjast fyrir sæti í liðinu, en áttar sig á eigin annmörkum og hefur þurft að sætta sig við meiri bekkjarsetu á þessu tímabili en hann er vanur. Samningur hans við félagið rennur svo út í sumar og talið er ólíklegt að Real Madrid vilji framlengja við hann sem leikmann. Sögusagnir hafa verið á sveimi að Modric ætli vestur um haf í MLS-deildina en sjálfur hefur hann ekkert sagt. Núverandi aðstoðarþjálfarar Carlo Ancelotti, sonurinn Davide Ancelotti og Francesco Mauri, höfnuðu báðir störfum í Sádí-Arabíu í janúar og ætla sér að vera áfram hjá Real Madrid, en einn mun þurfa að víkja ef Modric tekur tilboðinu. Ancelotti tjáði sig um málið og sagði ákvörðunina liggja hjá Luka Modric og engum öðrum. Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir að Toni Kroos sé Federer fótboltans Argentínska knattspyrnugoðsögnin Juan Román Riquelme er mikill aðdáandi þýska miðjumannsins Toni Kroos og hann er alls ekki sá eini. 16. febrúar 2024 11:01 Mbappe semur við Real Madrid og fær 22 milljarða bónus Franski knattspyrnumaðurinn og stórstjarnan Kylian Mbappe hefur komist að samkomulagi við Real Madrid. Hann gengur til liðs við spænska félagið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. 20. febrúar 2024 13:08 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Talið er að Ancelotti hafi fyrst boðið Modric starf fyrir um tveimur mánuðum síðan og hann hafi þá neitað. The Athletic greinir hins vegar frá því að Modric sé enn að íhuga boðið. Modric hefur spilað fyrir Real Madrid síðan 2012 með frábærum árangri. Hann er nú orðinn 38 ára gamall og vill enn berjast fyrir sæti í liðinu, en áttar sig á eigin annmörkum og hefur þurft að sætta sig við meiri bekkjarsetu á þessu tímabili en hann er vanur. Samningur hans við félagið rennur svo út í sumar og talið er ólíklegt að Real Madrid vilji framlengja við hann sem leikmann. Sögusagnir hafa verið á sveimi að Modric ætli vestur um haf í MLS-deildina en sjálfur hefur hann ekkert sagt. Núverandi aðstoðarþjálfarar Carlo Ancelotti, sonurinn Davide Ancelotti og Francesco Mauri, höfnuðu báðir störfum í Sádí-Arabíu í janúar og ætla sér að vera áfram hjá Real Madrid, en einn mun þurfa að víkja ef Modric tekur tilboðinu. Ancelotti tjáði sig um málið og sagði ákvörðunina liggja hjá Luka Modric og engum öðrum.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir að Toni Kroos sé Federer fótboltans Argentínska knattspyrnugoðsögnin Juan Román Riquelme er mikill aðdáandi þýska miðjumannsins Toni Kroos og hann er alls ekki sá eini. 16. febrúar 2024 11:01 Mbappe semur við Real Madrid og fær 22 milljarða bónus Franski knattspyrnumaðurinn og stórstjarnan Kylian Mbappe hefur komist að samkomulagi við Real Madrid. Hann gengur til liðs við spænska félagið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. 20. febrúar 2024 13:08 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Segir að Toni Kroos sé Federer fótboltans Argentínska knattspyrnugoðsögnin Juan Román Riquelme er mikill aðdáandi þýska miðjumannsins Toni Kroos og hann er alls ekki sá eini. 16. febrúar 2024 11:01
Mbappe semur við Real Madrid og fær 22 milljarða bónus Franski knattspyrnumaðurinn og stórstjarnan Kylian Mbappe hefur komist að samkomulagi við Real Madrid. Hann gengur til liðs við spænska félagið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. 20. febrúar 2024 13:08