Mikil slagsmál brutust út þegar liðin voru að þakka fyrir leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2024 13:31 Það er oft hart tekist á í bandaríska háskólaboltanum og stundum verður allt vitlaust. Þessi mynd tengist fréttinni ekki beint enda úr leik St. John's og Marquette. Getty/Larry Radloff Leikmenn í bandaríska háskólakörfuboltanum slógust eftir leik Texas A&M-Commerce og Incarnate Word á mánudaginn. Það er ekki vitað hver var kveikjan af slagsmálunum en leikurinn var búinn og liðin að þakka fyrir leikinn þegar allt varð vitlaust. ESPN segir frá. Bro they out here brawling between Incarnate Word and Texas A&M-Commerce pic.twitter.com/fIfbBNahPT— Ahmed/The Ears/IG: BigBizTheGod (@big_business_) February 20, 2024 Leikmenn úr báðum liðum slógu frá sér og bæði þjálfarar og aðrir leikmenn liðanna reyndu sitt besta til að skilja á milli. Slagsmálin stóðu yfir í meira en mínútur og bárust út um allan völl. Það má sjá þau hér fyrir ofan. Sjónvarpslýsandi talaði um það að ung stelpa, sem var meðal áhorfenda, hafi meiðst eftir að slagmálinu bárust upp í stúku. Incarnate Word og Texas A&M-Commerce sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem beðist var afsökunar á hegðun leikmanna skólanna tveggja. Texas A&M-Commerce vann leikinn 76-72 og þetta var annar sigur liðsins á Incarnate Word á tímabilinu. Báðir leikir voru miklir baráttuleikir þar sem hart var tekist á. The Conference's Statement following tonight's Texas A&M-Commerce and UIW contest. pic.twitter.com/ZRJmDgLHDH— Southland Conference (@SouthlandSports) February 20, 2024 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Það er ekki vitað hver var kveikjan af slagsmálunum en leikurinn var búinn og liðin að þakka fyrir leikinn þegar allt varð vitlaust. ESPN segir frá. Bro they out here brawling between Incarnate Word and Texas A&M-Commerce pic.twitter.com/fIfbBNahPT— Ahmed/The Ears/IG: BigBizTheGod (@big_business_) February 20, 2024 Leikmenn úr báðum liðum slógu frá sér og bæði þjálfarar og aðrir leikmenn liðanna reyndu sitt besta til að skilja á milli. Slagsmálin stóðu yfir í meira en mínútur og bárust út um allan völl. Það má sjá þau hér fyrir ofan. Sjónvarpslýsandi talaði um það að ung stelpa, sem var meðal áhorfenda, hafi meiðst eftir að slagmálinu bárust upp í stúku. Incarnate Word og Texas A&M-Commerce sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem beðist var afsökunar á hegðun leikmanna skólanna tveggja. Texas A&M-Commerce vann leikinn 76-72 og þetta var annar sigur liðsins á Incarnate Word á tímabilinu. Báðir leikir voru miklir baráttuleikir þar sem hart var tekist á. The Conference's Statement following tonight's Texas A&M-Commerce and UIW contest. pic.twitter.com/ZRJmDgLHDH— Southland Conference (@SouthlandSports) February 20, 2024
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira